Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 5

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 5
3 Sigrún Ragna Ólafsdóttir, nýráðinn for- stjóri VÍS, hefur frá blautu barnsbeini haft sterk tengsl við undirstöðuatvinnu- grein þjóðarinnar . Hún er fædd og uppalin í Stykkishólmi með matarkistuna Breiðafjörð við þrösk uld inn og líkt og gengur og gerist í sjávarplássum lands- ins var ungviðið snemma kallað til verka . „Hörpuskelin var gull síns tíma og bæði börn og unglingar tóku þátt í bjarga verðmætum þegar á þurfti að halda, sama hvenær sólarhringsins það var . Til dæmis var ekki óalgengt að slíkt gerðist á skólatíma, einkum þegar kom að útskipun . Þá hlupum við til en vita- skuld með vitund og vilja skólayfirvalda . Það vita allir hversu þýðingarmikið það getur verið að hafa snör handtök í sjávarútveginum .“ Enginn nýgræðingur Nýi forstjórinn kemur ekki að trygg- ingageiranum sem nýgræðingur . Hún tók virkan þátt í að byggja upp endur- skoðunarfyrirtækið Deloitte á Íslandi og vann þar, á rúmlega 20 ára ferli, ekki hvað síst með fyrirtækjum í fjármála- og tryggingageiranum einkum við endur- skoðun og ráðgjöf á sviði reiknings- halds og skattamála . Sigrún Ragna var einn eigenda Deloitte á Íslandi frá 1992, sat í stjórn þess og var stjórnarformaður um skeið . Hún lauk cand . oecon prófi af endurskoðunarsviði frá Háskóla Íslands árið 1987, löggildingu sem endurskoð- andi árið 1990 og MBA prófi frá Háskól- anum í Reykjavík árið 2007 . Öflug liðsheild Áður en Sigrún Ragna réð sig til VÍS var hún framkvæmdastjóri fjármálasviðs Ís- landsbanka og bar ábyrgð á fjárhags- sviði, fjárstýringu og fjármögnun bankans ásamt ýmsum stefnumarkandi verkefnum . Hún hefur því látið til sín taka í viðamiklum verkefnum og að segja má krefjandi tiltekt eftir efnahags- hrun . „Aðalatriðið er að hafa gott sam- starfsfólk þar sem allir vinna sem ein heild að settu marki . Það var raunin hjá bankanum og þannig er það líka hjá VÍS . Ánægðir viðskiptavinir eru aðall hvers fyrirtækis . Með mismunandi trygg- ingum, og vernd sem hentar hverjum og einum, reynum við að uppfylla þeirra óskir .“ Sjávarútvegur í öndvegi Mörg af öflugustu sjávarútvegsfyrir- tækjum landsins eru í viðskiptum við VÍS og Sigrún Ragna vill fjölga þeim enn frekar . „Við teljum okkur fremst keppi- nautanna í forvörnum og því eftir miklu að slægjast fyrir sjávarútvegsfyrirtækin að koma til samstarfs við VÍS . Það þarf ekki að kosta stórfé að ná verulegum árangri í slysavörnum og við eigum ekki að sætta okkur við að slys séu óhjá- kvæmilegur fórnarkostnaður sjósóknar . Þau má fyrirbyggja með markvissum vinnubrögðum, skráningu atvika og skjótum úrbótum . Hér er fagleg aðstoð í boði og ef tekst að afstýra slysum komum við í veg fyrir ótímabærar og tíðum miklar þjáningar, ásamt því að spara umtalsverða fjármuni . Við setjum markið hátt og viljum að atvinnugreinin öll leggist á árarnar að útrýma stórum sem smáum slysum . Þau eru ekki bara óþörf heldur óviðunandi .“ Vátryggingafélag Íslands hf. Ármúla 3 108 Reykjavik Sími: 560 5000 www.vis.is Konan í brúnni Forstjóri VÍS leggur áherslu á sjávarútveginn Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, segir að ekki kosti stórfé að ná verulegum árangri í slysavörnum .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.