Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 98

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 98
96 Árið 1994 ákváðu sex starfsmenn Slipp- stöðvarinnar á Akureyri að bregðast við atvinnumissi þar með því að stofna fyrir- tækið Rafeyri í skipa- og bátarafmagni . Í dag er starfsmannafjöldinn nær 50 og fyrirtækið þróað í þjónustu sinni langt út fyrir skipa- og bátarafmagnssviðið þó svo að það hafi alltaf verið ein af traustum verkefnastoðum þess . Segja má að þekkingar- og þjónustusviðið spanni allt frá skrifstofutækjaviðgerðum, teikningum og hönnun, skipa- og húsarafmagni yfir í háspennu fyrir stór- iðjufyrirtæki . Úr skipum yfir í stóriðjuna „Í sjávarútveginum höfum við annast t .d . rafmagnshlutann í bátaframleiðslu Seiglu hér á Akureyri og einnig höfum við komið að stórum breytingaverkefnum á togurum í samvinnu við Slippinn Akur- eyri og Kælismiðjuna Frost . Saman höfum við fyrirtæki hér á Akureyri sem mynda mjög sterka þjónustuheild gagn- vart sjávarútveginum og við viljum vera hlekkur í þeirri keðju,“ segir Kristinn Hreinsson, framkvæmdastjóri Rafeyrar, en eitt stærsta verkefni fyrirtækisins síðustu árin hefur verið við aflþynnuverk- smiðju Becromal í Krossanesi . Kristinn segir enga launung að stækkun verk- smiðjunnar og virkjunarframkvæmdir á komandi árum skipti fyrirtæki hans miklu máli . Með vörumerki frá þekktum framleiðendum Starfsmenn Rafeyrar búa yfir sérþekk- ingu varðandi skipa- og bátarafmagn og fyrirtækið er umboðsaðili fyrir þekkt merki í rafmagnsbúnaði fyrir skip og báta . Annars vegar er um að ræða búnað frá Lyngsø Marine og hins vegar raflagnaefni frá bandaríska fyrirtækinu Blue Sea . „Þegar kemur að báta- og skiparafmagni höfum við mikla reynslu og hana ætlum við að kynna á Íslensku sjávarútvegssýningunni . Þá kynnum við einnig svokallaða Krummakló en það er íslenskur búnaður, hannaður til að auðvelda samsetningu á færiböndum . Jafnframt munum við kynna þær vörur sem við flytjum inn og tengjast sjávarúvegi . Með okkur á bás verður einnig íslenska fyrirtækið Tero sem kynnir Viðhaldsstjórann fyrir skip og hins vegar danskt samstarfsfyrirtæki okkar sem heitir Lyngsø Marine sem hefur að bjóða eftirlitskerfi . Það verður því margt að sjá hjá okkur,“ segir Kristinn . Rafeyri Norðurtanga 5 600 Akureyri Sími 461 1221 www.rafeyri.is Sérfræðingar í bátarafmagni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.