Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 84

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 84
82 Öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismál eru mikilvægur þáttur í rekstri allra fyrir- tækja . Verkís býður sjávarútvegsfyrir- tækjum víðtæka þjónustu á þessu sviði, sérsniðna að þörfum viðskiptavinarins . Öryggi og heilbrigði á vinnustað – góð fjárfesting fyrir sjávarútveginn Mikið hefur áunnist í vinnuverndar- málum á síðustu árum . Grettistaki hefur verið lyft í sjávarútvegi með fækkun banaslysa og alvarlegra slysa til sjós . Ljóst er því að unnt er að koma í veg fyrir slys með markvissri fræðslu og þjálfun . En betur má ef duga skal . Koma má auga á hættu á slysum í sjávarútvegi, með því að fara kerfis- bundið yfir og meta alla áhættuþætti í vinnuumhverfinu . Það er kallað áhættumat starfa og er ásamt áætlun um heilsuvernd og forvarnir, hluti af öryggis- og heilbrigðisáætlun vinnustaða, sem gerð er krafa um í vinnuverndarlöggjöfinni . Ávinningur af áhættumati starfa og öflugu vinnuverndarstarfi er m .a .: • Færri vinnuslys og óhöpp • Minni veikindafjarvistir • Færri atvinnusjúkdómar • Minni starfsmannavelta • Aukin afköst og gæði • Ánægðara starfsfólk • Sparnaður og betri þjónusta Virkt og öflugt vinnuverndarstarf er góð leið til að ná markmiðinu – „heil heim að vinnudegi loknum.“ Mælingar á umhverfisþáttum Mengun frá fiskvinnslu er margskonar og er helst að finna í frárennsli og lofti . Mengun í frárennsli. Mikil vatns- notkun er við alla fiskvinnslu sem leiðir af sér mikið frárennsli og er mengunin einna helst lífrænn úrgangur . Heilbrigðiseftirlit gefa út starfsleyfi fyrir fiskvinnslur og þar koma fram mörk á losun mengandi efna sem sleppa má út í umhverfið og vatnsnotkun á tonn hráefnis . Mæla þarf magn lífrænna efna (COD), fitu, svifagna og súlfats . Einnig er mælt sýrustigsgildi (pH) . Við mælingar eru notaðir sjálfvirkir sýnatakar sem taka ákveðið magn af sýni með ákveðnu millibili og safna því í glös yfir vinnsludaginn . Loftmengun. Koma þarf í veg fyrir lyktar- og loftmengun frá fiskimjölsverk- smiðjum . Í starfsleyfum fyrir fiskimjöls- verksmiðjur er kveðið á um ákveðna skorsteinshæð og einnig að hraði út- blásturslofts úr skorsteini sé yfir ákveðnu lágmarki . Til að hægt sé að fá glögga mynd af hraða loftsins sem streymir upp í gegnum skorsteininn þarf að mæla ákveðna þætti í völdu þversniði í skor- steininum . Út frá þeim mælingum er hægt að reikna hraðann á útstreymis- loftinu . Hafðu samband, við tökum út stöðuna og gerum tillögu að aðgerðum: Dóra Hjálmarsdóttir, dh@verkis.is, örygg- is mál og Birgir T . Arnar, bta@verkis.is, mælingar á umhverfisþáttum . Nánari upplýsingar um þjónustu Verkís er að finna á heimasíðu Verkís http://www.verkis.is/thjonusta/onnur_ thjonusta/sjavarutvegur Verkís Ármúli 4 108 Reykjavík Sími 422 8000 www.verkis.is Heildstæð þjónusta fyrir sjávarútveginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.