Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 52

Ægir - 01.08.2011, Blaðsíða 52
50 Efnamóttakan hf . var stofnuð árið 1998 en áður var starfsemi hennar hluti af þjónustu Sorpu . Jón H . Steingrímsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að Efnamóttakan hf . sérhæfi sig í meðhöndlun og frágangi á spilliefnum til eyðingar eða endurnýtingar . Fyrirtækið vinnur samkvæmt reglum gæða- staðalsins ISO 9002 og er eini sérhæfði aðilinn í móttöku spilliefna á Íslandi . Efnamóttakan hf . rekur fullkomna móttökustöð fyrir spilliefni þar sem efnin eru flokkuð eftir tegundum og þeim eyðingarleiðum sem þau þurfa að fara í . Efnamóttakan hf . býður hagkvæmar lausnir til faglegrar og öruggrar meðhöndlunar og eyðingar efna sem samkvæmt reglugerðum eru skilgreind sem umhverfislega óæskileg eða hættuleg . ,,Við höfum m .a . verið að sækjast eftir nælonnetum eða afskurði af netum sem eru án króka, línu, tóga, þara og annars . Hjá okkur eru þau sett í pressu og gerðir úr þeim baggar sem henta til að hlaða í gám til útflutnings . Erlendis er efnið brætt niður og búnar til úr þessu perlur sem notaðar eru til framleiðslu á ýmsu úr næloni . En fyrst og fremst erum við taka hér á móti spilliefnum, ekki síst frá útgerðinni en þar fellur til mikið af slíkum efnum . Hér er t .d . tekið á móti úr- gangsolíu, rafgeymum, málningarafgöngum, leysiefnum og fleiru . Það er því miður ekki markvisst boðið upp á móttöku á spilliefnum í mörgum höfnum landsins en eðlilegast væri að þegar skip koma til hafnar geti þau losað sig við þessi efni á hafnar- svæði í þar til gerð ílát sem Efnamóttakan gæti lagt til . Æskilegt er að slík ílát séu annað hvort aðgangs- stýrð eða undir eftirliti til að tryggja rétta umgengni . Við veitum þessa þjónustu um allt land og hvetjum hafnir til að bjóða upp á þessa þjónustu og þá sendum við til þeirra viðeigandi ílát,“ segir Jón . - Hefur meðferð á spilliefnum batnað? ,,Að einhverju leyti en maður veit ekki alltaf hvað gerist úti á sjó . Það skortir stundum aðstöðu til að geyma þessi efni þar til í land er komið og við getum ekki neytt neinn í viðskipti við okkur . Það er í gangi ákveðið úrvinnslu- gjaldskerfi en það er lagt úrvinnslugjald á öll helstu spilliefni við innflutning og Úrvinnslusjóður setur upp gjaldskrá sem við störfum eftir og fáum greitt úr . Við skil á efnum sem ekki er lagt á úr- vinnslugjald þarf sá sem skilar þeim að greiða móttökugjald eða skilagjald fyrir förgun á þeim . Það geta t .d . verið sýrur eða vatnsmálning . Flokkun úrgangs hefur aukist hér- lendis og það er vaxandi um- hverfisvakning meðal fólks og hjá fyrir- tækjum . Börn læra um þetta í grunn- skólum svo það er að vaxa kynslóð úr grasi sem er mun meðvitaðri um ýmis efni sem ekki eiga að fara út í náttúruna eða í hafið . Sveitarfélög víða um land hafa líka verið að fara í naflaskoðun í þessum málum og gera átak í sínum heimaranni, m .a . við flokkun á úrgangi sem um leið dregur úr urðun . Við erum að nálgast önnur Norður- lönd í þessum efnum en erum kannski ennþá einhverjum árum á eftir þeim . Gott dæmi um aukinn skilning og áhuga á verndun náttúrunnar er að fólk er tilbúið að greiða fyrir endurvinnslu- tunnur .“ Efnamóttakan hf. Gufunesi 112 Reykjavík Sími 520-2220 www.efnamottakan.is Jón H . Steingrímsson framkvæmdastjóri ásamt Birni Sigurðssyni starfsmanni við netaafskurð sem fer í pressun . Spilliefni, raftæki og netaafskurður Tekið er á móti ýmsum plastefnum .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.