Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Blaðsíða 58
Timarit Máls og menningar
2.
Þann dag dóu Ijóðin, og sannleikur þeirra visnaði.
Þau dóu út í kyrrðina, og litir þeirra hrísluSust
út í tómiS, og þar sem fegurSin hafSi eitt sinn
veriS, var eySa í veruleikann, og í staS ástarinnar
var undrunin komin meS stór augu barns, sem hefur skiliS,
aS töfrabrögS eru gerS meS speglum og tvinnaspotta,
og töframaSurinn er ekki lengur líkamslaus furSuvera,
heldur þreytulegur maSur á trosnuSum kjóL
Þann dag dóu ljóSin, og álagastundin var liSin,
álfarnir horfnir aftur til huliSsheima, og hamrarnir
svartir grétu frosttárum. Fölar hendur fálmuSu eftir
klæSafaldi blekkingarinnar, en án árangurs, því aS
skóhljóS hennar dó út í fjarska. Og LífiS hneigSi
höfuS sitt, því aS hér heyrSist þytur DauSans,
sem rækti starf sitt án hefnigirni,
og LífiS hneigSi höfuS sitt, unz þaS reis seinlega á fætur
og hélt förinni áfram sýnu fátækara á leiS til ókunnra
landa, þar sem vonbrigSin þekkjast ekki, vegna þess aS
þaSan er vonin löngu horfin.
Og enn eitt andlit hafSi hætzt í hóp þúsund tómra andlita,
sem í lögmálsleysi og þögn eru lögmáliS.
Þann dag dóu ljóSin, og vonin hélt brott úr landinu,
þar sem menn formæltu sjálfum sér í hálfum hljóSum
og báSu moldina ásjár.
Þann dag dóu ljóSin.
3.
Einn morgun vaknaSi rafmagniS ekki
og víramir gátu ekki sungiS í glerinu
og gleriS ekki í hvítu birtunni
og ísbirnirnir rumskuSu
en ringulreiSin horfSi ráSviIlt á sjálfa sig
48