Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Blaðsíða 71
Hallfreður Örn Eiríksson Um íslenzk þjóðfræði ÞjóðfræSin er ekki spánný fræðigrein, en það er ekki fyrr en á síðustu öld, að hún tekur að vaxa og þroskast og skiptast í ýmsar greinar. Fyrst skal telja þjóöháttafræðina, sem er um siði og venjur þjóða, — allt frá skemmt- unum til atvinnuhátta —, eins og þær hafa mótazt af arfgeymdinni. Svo má telja þjóðsagnafræði, þjóðkvæðafræði og þjóðlagafræöi, og eru þær greinar vanalega saman í flokki, vegna sérstaks skyldleika viðfangsefnanna. Þessi skipting í þjóðháttafræði annars vegar og þjóðsagnafræÖi, þjóðlagafræði og þjóðkvæðafræði hins vegar er frekar gerð af hagnýtum ástæðum en fræði- legum, og sambandið milli þeirra er náið þrátt fyrir hana. Maður, sem lýsir sagnaskemmtun eða rímnakveðskap, svo að nefnd séu dæmi, kemst ekki hjá því að draga upp skýra mynd af siðum, sem tíðkanlegir eru í því sambandi. Það er líka grunur minn, að sumar þjóðháttalýsingar yrðu heldur bragð- daufar, ef ekki væri þar vitnaö í þjóðsögur, þjóðkvæði eða þjóðlög. Hér á eftir verður fjallað nokkuð um sum brýnustu verkefni þjóðsagna- fræðinnar og þjóðlagafræðinnar. Enda þótt verkefni heggja séu að ýmsu sviplík, tel ég hentugra að gera grein fyrir þeim í tvennu lagi og byrja þá á þjóðsagnafræðinni. En vegna þess að hugmyndir manna um eitt grundvallar- hugtakið í þeirri fræðigrein, orðið þjóðsaga, eru á nokkru reiki, tel ég nauð- synlegt að freista þess að skýra notkun þess. Jafnframt ætla ég að minnast á annað orð, ævintýri, sem er enn eldra í málinu, en er vanalega notaö í annarri merkingu í daglegu máli en í þjóðsagnafræði. Nú geta menn efalaust spurt, hvort ekki sé réttast að nota sama oröið hæði um þjóðsögur og ævin- týri, en á þeim er svo mikill munur, að hann réttlætir notkun tveggja oröa. Margt er þó með þeim sameiginlegt og minnist ég á það fyrst. Bæði þjóðsögur og ævintýri eru í óbundnu máli. í þeim geta komið fyrir vísur, kvæði og stef, og oft enda ævintýri á þulu, en þetta bundna mál er ævinlega í nánum tengslum við söguna og lifir ekki sjálfstæðu lífi. Þessi kveðskapur þarf ekki að hafa fylgt sögunum frá upphafi, því að oft hafa skáldmæltir menn ort sögur inn í þær, ef þeim hefur þótt við þurfa. Bundna 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.