Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Blaðsíða 73
tím isíenzk þjóijfrœfii gerist í. Sumar eru úr sögu lands og þjóðar, og mætti kalla þær sagnfræSi- legar þjóSsögur. En þaS er þó sönnu næst, aS skilin milli hinna sagnfræSi- legu þjóSsagna og þjóStrúarsagnanna eru ekki eins skörp og menn gætu haldiS aS óreyndu. Stórkostleg þj óSfélagsleg átök geta kristallazt í nær hreinni þjóStrúarsögu aS kalla, og er þar sagan af viSureign Gottskálks hisk- ups hins grimma viS hændur og leika höfSingja eitthvert skýrasta dæmiS. Hinn aSalflokkur munnmælasagnanna eru ævintýrin, sem ekki eru eins tengd þjóStrú, ákveSnum atburSum, einstaklingum eSa stöSum og þjóSsög- urnar. Þau skiptast í tvo flokka. Annars vegar eru kynjasögur alls kyns, þar sem ímyndunarafliS leikur lausbeizlaS. Hins vegar eru skáldsögur af ýmsum atburSum meS raunsæisblæ, sem söguhetjurnar lenda í, og í þeim er vana- lega ekkert yfirnáttúrlegt. í kynjasögunum hefur veriS skapaSur kynjaheim- ur, fullur af undrum og stórmerkjum, þar eru töfragripir og hvers konar yfirnáttúrlegar verur á hverju strái. í hinum flokknum ber lítiS á þess háttar fyrirbrigSum, heldur eru þau ævintýri oftast sögur af fágætum atburSum, sum ævintýri eru meS helgisagnablæ, og enn má telja kýmnisögur, sem eru raunsæjar á svipinn miSaS viS kynj asögurnar. ÞaS hefur veriS taliS skilja á milli þjóSsagna og ævintýra, aS flestum þjóSsögum nema stórlygasögunum hafi menn trúaS, en ævintýrunum trúi enginn og hafi enginn trúaS. Munurinn á afstöSu manna til þessara tveggja flokka þjóSfræSa í óhundnu máli mun þó frekar vera sá, hverju menn trúa í hvorum flokki fyrir sig, en aS menn trúi þj óSsögum en ekki ævintýrum. Lík- legast er, aS menn hafi trúaS atburSarás þjóSsagnanna en siSferSisboSskap ævintýranna. Á þaS má benda, aS í ævintýrunum af olnbogabarninu Helgu kemur fram sú örugga vissa, aS þolinmæSi, ráSsnilld, dugnaSur og gott hjartalag beri aS lokum sigur úr býtum. í stjúpusögunum er lýst reynslu margra móSurleysingj a og þannig mætti lengi telja. OrSiS þjóSsaga er upphaflega hlutlaust orS. ÞaS felur ekki í sér neinn dóm um sannleiksgildi sagnanna, heldur táknar þaS einungis þær sögur, sem þjóSin segir. Allt frá því aS þeir félagamir Jón Ámason og Magnús Grímsson hófu söfmm þjóSsagna og ævintýra laust fyrir miSja 19. öld, hefur söfnun þjóS- fræSa í óbundnu máli aldrei falliS niSur hér á landi. Söfnunin hefur aS vísu veriS misjafnlega skipuleg, en alltaf hefur veriS haldiS áfram sýknt og heilagt, og fjöldi áhugamanna hefur meS miklu og fómfúsu starfi bjargaS mörgum þjóSardýrgripum frá glötun. Þess vegna er ekki nema von, aS sumum verSi þaS fyrir aS spyrja, hvort nokkru sé lengur aS safna, og sé svo, hvers 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.