Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Blaðsíða 65
Arftakar miSaldamórals
raunsæisstefnunnar og rómantíkurinnar og þá tók aS fastmótast sú mynd
íslenzkrar sögu og bókmennta umliðinna alda, sem tímarnir kröfSust, forn-
aldarglansmynd meS tilheyrandi þjóSrembingi.
Sósíalismi og kapítalismi áttu sín skáld, Þorstein Erlingsson og Einar
Benediktsson, sem var um tíma boSberi auShyggju og kapítalisma á íslandi,
boSandi einhverskonar kraftúSar-algySistrú í sumum kvæSa sinna. HefS-
bundin ortodoxía kirkjunnar var á undanhaldi um aldamótin og fyrir ábrif
endurmats lútherskrar trúfræSi hófst hérlendis hin svonefnda „nýja guS-
fræSi“ og gætti hennar einkum hér eftir aS forsenda hennar erlendis var
hrunin. Áhugi jókst mjög á svonefndum „sálarrannsóknum" eSa spíritisma,
einkum var sá áhugi vakandi meSal borgarastéttarinnar. MiSilsfundir og
ýmiskonar kukl af því tagi urSu eftirsóttir úrkostir fyrir þá, sem ekki vildu
hlíta heimsmynd vísinda aldamótaáranna og voru fráhverfir kenningakerfi
kirkjunnar. Breyttir samfélagshættir kröfSust nýrrar guSshugmyndar og
þarfir uppkominnar borgarastéttar mótuSu nvja guSshugmynd, sem hæfSi
framfarasinnaSri horgarastétt og var í andstöSu viS þá kristni, sem var
fyrrum styrkur og réttlæting evrópskrar horgarastéttar.
Eitt var þaS málefni, sem reisti hér miklar deilur, símamáliS, þar í tvinn-
uSust margvísleg pólitísk og efnaleg sjónarmiS, en undirrót þeirra mótmæla
gat veriS meira og minna dulvituS andúS á þeirri róttæku breytingu sem
yrSi á samskiptum manna viS símalögn um landiS og til meginlandsins, þar
meS yrSi einangrunin rofin og tíminn annar. ÞaS vill oft vera svo, aS ástæSa
fyrir mótmælum eSa samþykktum er ekki alltaf sú sem virSist vera og er
talin vera.
Þrátt fyrir mismunandi sjónarmiS og deilur var meginhluti þjóSarinnar
heill í baráttunni fyrir auknu sjálfræSi eftir aS pólitísk meSvitund og þjóS-
erniskennd hafSi vaknaS almennt meS ungmennafélögunum og í hinum hörSu
deilum um hve langt skyldi ganga í sjálfræSiskröfunum á fyrsta áratug ald-
arinnar. AukiS fjármagn og nýir úrkostir juku mönnum bjartsýni, og sjálf-
ræSisharáttan glæddi meS mönnum vorhug og reisn, sem talin er einkenna
aldamótakynslóSina. Kveikja þessi var fyrst og fremst sjálfræSisbaráttan,
sameiginlegt takmark og trú á landiS og „gróandi þjóSlíf ...“ MeSan þessi
harátta stóS var borgarastéttinni auSvelt aS réttlæta umsvif sín og skoSanir,
gildi hennar var fólgiS í þátttöku í sjálfræSisharáttunni.
Áhrif styrjaldarinnar 1914—18 voru fólgin í minnkandi framleiSslu og
erfiSri verzlun. í styrj aldarlok var ísland viSurkennt fullvalda ríki, meS
konung sameiginlegan Dönum. Framfaratrú og bjartsýni fyrsta áratugar ald-
55