Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Page 73
tím isíenzk þjóijfrœfii
gerist í. Sumar eru úr sögu lands og þjóðar, og mætti kalla þær sagnfræSi-
legar þjóSsögur. En þaS er þó sönnu næst, aS skilin milli hinna sagnfræSi-
legu þjóSsagna og þjóStrúarsagnanna eru ekki eins skörp og menn gætu
haldiS aS óreyndu. Stórkostleg þj óSfélagsleg átök geta kristallazt í nær
hreinni þjóStrúarsögu aS kalla, og er þar sagan af viSureign Gottskálks hisk-
ups hins grimma viS hændur og leika höfSingja eitthvert skýrasta dæmiS.
Hinn aSalflokkur munnmælasagnanna eru ævintýrin, sem ekki eru eins
tengd þjóStrú, ákveSnum atburSum, einstaklingum eSa stöSum og þjóSsög-
urnar. Þau skiptast í tvo flokka. Annars vegar eru kynjasögur alls kyns, þar
sem ímyndunarafliS leikur lausbeizlaS. Hins vegar eru skáldsögur af ýmsum
atburSum meS raunsæisblæ, sem söguhetjurnar lenda í, og í þeim er vana-
lega ekkert yfirnáttúrlegt. í kynjasögunum hefur veriS skapaSur kynjaheim-
ur, fullur af undrum og stórmerkjum, þar eru töfragripir og hvers konar
yfirnáttúrlegar verur á hverju strái. í hinum flokknum ber lítiS á þess háttar
fyrirbrigSum, heldur eru þau ævintýri oftast sögur af fágætum atburSum,
sum ævintýri eru meS helgisagnablæ, og enn má telja kýmnisögur, sem eru
raunsæjar á svipinn miSaS viS kynj asögurnar.
ÞaS hefur veriS taliS skilja á milli þjóSsagna og ævintýra, aS flestum
þjóSsögum nema stórlygasögunum hafi menn trúaS, en ævintýrunum trúi
enginn og hafi enginn trúaS. Munurinn á afstöSu manna til þessara tveggja
flokka þjóSfræSa í óhundnu máli mun þó frekar vera sá, hverju menn trúa
í hvorum flokki fyrir sig, en aS menn trúi þj óSsögum en ekki ævintýrum. Lík-
legast er, aS menn hafi trúaS atburSarás þjóSsagnanna en siSferSisboSskap
ævintýranna. Á þaS má benda, aS í ævintýrunum af olnbogabarninu Helgu
kemur fram sú örugga vissa, aS þolinmæSi, ráSsnilld, dugnaSur og gott
hjartalag beri aS lokum sigur úr býtum. í stjúpusögunum er lýst reynslu
margra móSurleysingj a og þannig mætti lengi telja.
OrSiS þjóSsaga er upphaflega hlutlaust orS. ÞaS felur ekki í sér neinn
dóm um sannleiksgildi sagnanna, heldur táknar þaS einungis þær sögur,
sem þjóSin segir.
Allt frá því aS þeir félagamir Jón Ámason og Magnús Grímsson hófu
söfmm þjóSsagna og ævintýra laust fyrir miSja 19. öld, hefur söfnun þjóS-
fræSa í óbundnu máli aldrei falliS niSur hér á landi. Söfnunin hefur aS
vísu veriS misjafnlega skipuleg, en alltaf hefur veriS haldiS áfram sýknt og
heilagt, og fjöldi áhugamanna hefur meS miklu og fómfúsu starfi bjargaS
mörgum þjóSardýrgripum frá glötun. Þess vegna er ekki nema von, aS sumum
verSi þaS fyrir aS spyrja, hvort nokkru sé lengur aS safna, og sé svo, hvers
63