Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 12
jr Adrepur Nokkur orð um páfadóm í síðasta Tímaritshefti skrifar ritstjórinn, Þorleifur Hauksson, ádrepu um gagn- rýnina á Mál og menningu. Af því að ég er Þorleifi hjartanlega ósammála og tel auk þess brýnt að þessi efni séu rædd opinberlega tæpitungulaust, þá langar mig til að drepa hér á örfá atriði málinu viðkomandi. Gagnrýnendur Máls og menningar hafa fyrst og fremst fundið skipulagi félagsins ýmislegt til foráttu, það sé ólýðræðislegt, andstætt öllum sósíalisma og því dauðanum merkt. Þorleifur tekur undir þetta að nokkru: „Rekstrarform Máls og menningar er að sjálfsögðu umdeilanlegt. Stjórnskipan þess er sjálf- sagt ekki sérlega lýðræðisleg, þó væri auðvelt að nefna dæmi um hliðstæð félög sem búa við mun ólýðræðislegra fyrirkomulag." Og síðar: „Það er engin ástæða til að halda í gamlar og úreltar starfsvenjur ef völ er á öðru betra, og sjálfsagt að gera breytingar á skipulagi Máis og menningar, en þær verður þá að gera að vel athuguðu máli. Mætti t. d. byrja á því að smðla að örari endurnýjun innan félagsráðs.“ Sem sé: breytinga er þörf. En hvað er hægt að gera? Ekkert — nema að vel athuguðu máli mætti kannski smella einu rauðu beri oná súkkulaðitertuna mánaðargamla. En hverju breytir það? Orari endurnýjun innan félagsráðsins umturnar ekki þeirri ömurlegu staðreynd að tertan er mygluð. Mér finnst Þorleifur skoða þetta mál nokkuð svo eitt og sér, það er eingöngu sem skipulagsvanda hér og nú. Sama gildir um þá sem hann er að svara. En svo við svífum ekki með þetta alltsaman ofar skýjum og freistumst til að taka mið af halastjörnunni einni, þá held ég sé nauðsynlegt að glöggva sig á því hvar og hvernig apparatið er tilkomið, hvernig það hefur breyst milli tanngarða tímans og hvaða hættur steðja að því aðrar en ólýðræðisleg rekstrarskipan. Mál og menning er ekki og hefur aldrei verið sósíalískt félag í þeirri merk- ingu að það hafi fyrst og síðast miðað starf sitt við heildarhagsmuni verkalýðs- stéttarinnar. Mál og menning er þjóðfylkingarfyrirbæri, stofnað á tímum kreppu og fasisma nokkru eftir að íslenskir stalínistar höfðu skroppið útúr einangrun sinni og upphafskreddu og tekið upp aðra gagnstæða, sem sé þá að nú bæri að fylkja liði með öllum „þjóðlegum öflum“ hverrar stéttar sem þau væru. Með þessu er ég ekki að segja að upphaf Máls og menningar hafi einvörðungu ráðist af kúvendingu Kominterns 1934—35 og kröftugum viðbrögðum Kommúnista- flokks íslands við því brambolti öllu. Hér skiptir líka miklu að þeir róttæku 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.