Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 21

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 21
Adrepur Átökin framundan verða um efnahagsstefnuna og umsköpun efnalegs grund- vallar þjóðarbúsins. Kerfið er komið í strand. Þrjár meginleiðir eru færar: Að lœkka launin, skera niður jastafjármuni atvinnuveganna eða draga stórlega úr tekjuöjlun ríkissjóðs. Hin geigvænlega fjárbinding í fastafjármunum undanfarin ár — einkum í sjávarútvegi — ásamt taumlausri óhófsstefnu í meðferð opinberra fjármuna, leiðir af sér tekjutilfærslu verkalýðnum í óhag. Þessi tekjutilfærsla verður ekki heimt aftur, nema með því að skera niður fjárfestingar fortíðarinnar og breyta þar með samsetningu fjármagnsins í landinu. Verkalýðsstéttin stendur þannig frammi fyrir tveimur valkostum: Annars vegar að standa utan við allar stjórnir og hervæðast tii stórátaka meðan borgara- stéttin er að koma „sínu“ jafnvægi á efnahagslífið. Hins vegar að mynda nýja samstjórn stéttanna sem semdi frið meðan verið væri að koma á jafnvægi. Niðurstaðan úr þeim átökum sem framundan eru, mun að öllum líkindum hafa meiri áhrif á hvor valkosturinn verður tekinn, heldur en úrslit þingkosn- inganna. Sigri verkalýðshreyfingin í yfirstandandi átökum, eru líkurnar á eins konar samstjórn stéttanna meiri. Tapi verkalýðshreyfingin orusmnni, má gera ráð fyrir óbreyttri ríkisstjórn að kosningum loknum, þrátt fyrir hugsanlegt fylgistap stjórnarflokkanna. Samstjórn stéttanna — eins konar ný og breytt nýsköpunarstjórn — væm stórpólitísk tíðindi; hún hefði forsendur til að geta stjórnað landinu án þess til alvarlegra stéttaátaka kæmi, en það eitt er ekki nægilegt til samsteypustjórnar. Verkefni slíkrar stjórnar væri róttæk umsköpun efnahagskerfisins — eins konar hreingerning — en það útheimti stefnugrundvöll sem ekki er fyrir hendi enn, hjá hvorugum þeirra flokka sem hér kæmu einkum við sögu. Hvorugur flokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn né Alþýðubandalagið, er undir það búinn að standa að nauðsynlegum aðgerðum á sviði fiskverndunar og niður- skurði á allt of stóriun veiðiflota. Og er verkalýðshreyfingin reiðubúin til að standa að samdrætti á opinberri þjónustu, sem er afleiðing skuldasöfnunar ríkis- ins undanfarin ár? Hér verður engu spáð um það hvernig kaupin gerast á eyrinni að loknum kosningum, en verkalýðshreyfingin verður að athuga vel sinn gang og grann- skoða þau skilyrði sem hún semr fyrir þátttöku sinni í nýrri ríkisstjórn. Þar verða allir hlutir að vera á hreinu. Þ. 6. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.