Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 26
Tímarit Máls og menningar verið upp á til að auðkenna dægurbókmenntir, bæru vitni um stéttarlega og menningarlega fordóma. En afstaða fínmenningar til lágmenningar hefur ekki alltaf verið hin sama. A árunum fyrir síðustu heimsstyrjöld var svo sem aldrei talað um þessi fyrirbæri opinberlega. Samt var þetta þegar á þeim tíma stórbrotinn skemmtiiðnaður. Þeir einu, sem reyndu að taka lágmenninguna alvarlega, voru þeir sem fylgjandi voru svokallaðri menn- ingarróttækni eða ,kulturradikalisme‘. Mönnum eins og Poul Henningsen þótti það bæði furðulegt og leiðinlegt að verkalýðsstétt tók upp verstu hliðar borgaralegs menningarlífs, í stað þess að byggja upp sína eigin menningu. En á þeim árum voru í raun og veru gerðar fjölmargar til- raunir til þess. Það voru einmitt þessar tilraunir sem hurfu á árunum rétt eftir stríð, þegar skemmtiiðnaðurinn óx og óx, um leið og kaldastríðsand- inn lá eins og ullarteppi yfir róttæku menningarlífi. Þegar reynt var á sjöunda áramg að blása nýju lífi í menningarróttækni, var sú skoðun út- breidd meðal arftaka Poul Henningsen að poppmenningin væri helsti óvin- ur þeirra í menningarbaráttunni, en umræður þeirra um popp og skemmti- bókmenntir einkenndust einmitt af þeim hleypidómum sem var gerð grein fyrir áðan. Þeir héldu því m. a. fram að poppframleiðendur væru aðeins óheiðarlegir, af því að þeir væru bara að hugsa um peninga og gróða. Jafn- framt lýsm þessir róttæklingar sig fylgjandi þeim lýriska módernisma sem var mjög í blóma á þeim árum, án þess að nokkur vikublaðalesandi tæki eftir því nema í sambandi við úthlutun listamannalauna. I kjölfar þess- arar gagnrýni á dægurbókmenntir reyndu kennarar í dönskum skólum að ala nemendur upp við fína ljóðlist, og kenndu þeim að fara ekki heim að hlusta á popp og lesa Andrés önd, heldur fara á bókasafn og lesa Dosto- jevskí og Rifbjerg. Sem dæmi um þessa stefnu í skólakerfinu má nefna smásagnaúrval sem kom út 1964 undir titlinum „Godt og dárligt“, þar sem eru sögur eftir fínbókmenntalega höfunda annars vegar og smásögur úr vikublöðum hins vegar. Tilgangur bókarinnar er eins og segir í formála að þroska smekk nemenda og fá þá til að lesa góðar bækur. Þessi stefna hefur augljóslega mistekist. En ég held að það sé ekki vegna þess að hún hafi í eðli sínu verið röng, heldur vegna þess að áhrif sjón- varps, útvarps, kvikmynda og poppplatna hafi verið miklu sterkari en áhrif fólskulegra kennara sem sögðu eitthvað á þessa leið: Heyrðu, það sem þú lest og þér finnst gott, það er í rauninni ekki nema skítabókmenntir. Það sem þú ert alltaf að leita í bókum, nefnilega spenna og óvenjulegir at- burðir, það er líka til hjá góðum höfundum: sjáðu hérna, hér er bók eftir 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.