Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 27
Heimur fagurbókmennta og heimur vikublaða hann Aksel Sandemose, hún er ægilega spennandi, farðu heim og lestu hana. Menn reyndu sem sagt að keppa við dægurbókmenntir á þeirra for- sendum. Síðar hefur meðal höfunda yngri kynslóðar komið upp sú hugmynd að berjast við skemmtibókmenntir með því að notfæra sér form þeirra í rót- tækum tilgangi, og má sem dæmi nefna Svend Age Madsen, sem samdi m. a. skáldsögurnar „Liget og lysten“ (1968) þar sem ofið er saman saka- málasögu, ástarsögu, ,science-fiction‘-sögu og klámsögum, og „Tredie gang sá tar vi ham“ sem er heimspekilegur reyfari (1969). A átmnda áramg hefur sú breyting átt sér stað að menn em farnir að skoða dægurbókmenntir í víðara samhengi og gagnrýna þær frá þjóðfélags- legu sjónarmiði. Um þessa gagnrýnu inntaksgreiningu ætla ég nú að gefa nokkur dæmi. En aðalatriðið er sú spurning hvort vikublöð, sem dæmi um léttbókmenntir, eigi eitthvað skylt við veruleikann. Auglýsingaeðli vikublaða Á forsíðu vikublaðs birtist oftast stúlka, ung, falleg, brosandi, í tískufötum. Þannig auglýsir blaðið sjálft sig, en hvert vikublað hefur sitt fasta forsíðu- myndmál sem gerir vöruna í senn gamalþekkta og glænýja í augum kaup- enda. Kaupið þetta: þetta er góða, gamla blaðið sem þú þekkir svo vel, en það er alltaf nýtt efni í því. Þegar flett er upp, sjáum við auglýsingar. Auglýsingar um sápu og sjampó og uppþvottaefni og kaffi — allt saman til heimilisnotkunar. Auk þess selur blaðið sjálft prjóna- og saumaupp- skriftir, gjafavömr, töskur o. fl. I greinum er oft fjallað um ákveðnar vömr, og skýrt tekið fram verðið og hvar hægt sé að kaupa þær (a. m. k. er sölu- staðurinn nefndur á öftusm síðum blaðsins). I einu tölublaði af Alt for damerne frá september 1977 em vömauglýs- ingar á samtals 30 síðum af hundraði. En á jafnmörgum síðum er talað jákvæðum orðum um aðrar vörur sem maður gemr keypt, annaðhvort hjá blaðinu sjálfu eða í nafngreindum búðum. Þetta þýðir að 60% af öllu efni blaðsins eru auglýsingar, beinar eða óbeinar. Talan er smndum hærri frá viku til viku, smndum lægri, en hún fer aldrei niður fyrir 50%. Sam- fara þessu er umbrot og uppsetning í Alt for damerne mjög aðlaðandi, hér er um að ræða blaðahönnun af bestu gerð. Eg nefni þennan mikla fjölda auglýsinga af því að það er mjög útbreidd, en mjög röng skoðun að efni vikublaða sé ekkert nema hjúkrunarkonusögur og þvílík ævintýri. TMM 2 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.