Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 31
Heimur fagurbókmennta og heimur vikublaða burðarlyndis og frjálslyndis, og ekki er litið á kynlífið sem eitthvað syndugt eða neikvætt, heldur er það sett í fallegan ramma — en: til þess að geta farið í bólið þarf súkkulaði. Ef þú, kæri lesandi, vilt vera ung og falleg og eiga tískuföt og fínt heimili, og meira að segja hafa gaman af mann- inum þínum um helgina, ja, þá er langbest fyrir þig að kaupa After Eight súkkulaði. Það er mjög algengt að auglýsingar í vikublöðum tali blíðlega við les- andann og laði hann til sín, á sama hátt og gert er í þessari auglýsingu. En súkkulaðiþörf hjónanna virðist minni en kynhvötin þegar til kemur. Til þess að lesandinn taki eftir boðskap auglýsinga þarf eitthvað meira en auglýsingu: það verður að vera fyrir hendi ákveðin þörf hjá honum og jafnframt vimnd um hana. En þessi þörf kemur ekki beint fram í text- anum, hún er aftur á móti sá grundvöllur sem hann höfðar til. Þörf les- andans birtist í texta og mynd sem negativmynd; það sem lesandann lang- ar í er hið gagnstæða við það sem hann þegar hefur. Lesanda súkkulaði- auglýsingarinnar langar kannske í súkkulaði, en að dómi auglýsingastof- unnar langar hann meira til að vera ríkur, fallegur og hreinþveginn. Per- sónur auglýsinga eru alltaf glaðar og hamingjusamar, þær eiga falleg heimili og snyrtileg föt — maður gemr næstum því fundið lyktina af rak- spritti hamingjusama eiginmannsins á After Eight-myndinni. Lesandinn á hins vegar að dómi auglýsingahöfundar venjulegt heimili, venjuleg föt og tekjurnar mega ekki vera minni. En til þess að honum finnist að hann sé ríkur og fallegur o. fl. o. fl. getur hann keypt og neytt einmitt þessarar vöru. Hér erum við að mínum dómi komin að kjarna málsins, sem er að viku- blöð og aðrar dægurbókmenntir ganga svo langt í tilraunum sínum að koma til móts við lesandann, að þeir sem skrifa enda á að tala niður til þeirra sem skrifað er fyrir. Framleiðendur vikublaða byggja tilveru sína og afkomu á minnimáttarkennd lesenda og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að auka hana. Tökum sem dæmi grein úr Alt for damerne (1977), þar sem er fjallað beinlínis um minnimáttarkennd og í skýrum orðum lagt til að kona með minnimáttarkennd geri meira fyrir útlit sitt. Lesandinn Hvernig vita þeir sem stjórna vikublaði að lesendur þeirra hafi minni- máttarkennd? I fyrsta lagi vita þeir hvað margir kaupa blaðið hverju sinni. 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.