Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 45

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 45
lslenskar afþreyingarbókmenntir og Guðrún frá Lundi fyrir því að hlutskipti hennar hefði getað orðið verra. Niðurstaðan er sú að hún snýr aftur heim á Herjólfsstaði, breytt manneskja. Aðskilnaður- inn hefur haft góð áhrif bæði á Hannes og Sigurborgu. „Kuldalegi geð- vonskusvipurinn var horfinn en í staðinn kominn ánægjusvipur“ (215). Hún sýnir Rannveigu tengdamóður sinni sáttfýsi, og þegar hún missir einn sona sinna úr berklum stuðlar sorgin að bættri sambúð þeirra hjóna. I fyrri hluta bókarinnar er Sigurborg geðstirð, heimsk, kaldlynd (vill m. a. varla taka við gamalli móður sinni) og ráðrík, á sýknt og heilagt í togstreitu við tengdamóður sína um völdin á heimilinu. En nú er hún svo breytt orðin að Hannes viðurkennir að „nú vill hún helst gera öllum gott“ (255). Aherslurnar flytjast yfir á ýmsar ávirðingar Hannesar sjálfs. Hann fær orð í eyra, m. a. frá systur sinni, um að hann hafi aldrei sýnt konu sinni samúð og skilning. Undir lokin hillir undir betra líf: „Þá lagði Hannes varman lófann ofan á granna, æðabera og vinnulúna hönd hennar og sagði glaðlega: „Já, það hafa verið viðburðaríkir dagar og oftast nær dimmt yfir. En nú vona ég, að bjartara sé fram undan hjá okkur öllum“ (315). Það er vissulega ekki erfitt að finna í þessari sögu Guðrúnar frá Lundi ýmislegt sem tengir hana við alþjóðlega formúlu fyrir afþreyingarsögu. I fyrsta lagi er sagan staðfesting á þeim gildum sem viðurkennd eru í samfélagi hennar. Það er ekki boðið upp á neina nýja túlkun á veruleik- anum, ekki neina endurskoðun á ríkjandi mati. Eins og í „vandamálasög- um“ vikublaðanna er svið fjölskyldulífsins sá fasti og jákvæði póll sem allt snýst um. Þjóðlífsmyndin er aukaatriði, tíðindi af daglegu starfi fólks einungis til lauslegrar uppfyllingar rétt eins og margfræg kaffidrykkja persónanna. Hin jákvæða hugsjón kemur skýrt fram í ummælum Hannes- ar seint í sögunni: „Kannske við eigum eftir að eiga friðsælt og gott heimilislíf, eins og var hjá pabba og mömmu“ (bls. 263). Þess konar heimilislíf er bersýnilega sú trygging sem sagan vill hafa fyrir stöðugleika og varðveislu íslensks bændasamfélags. Vandamál er það sem ógnar heim- ilisfriðnum. Þau eru: framhjáhald húsbóndans (sem höfundur tekur reynd- ar fremur létt á) og ráðríki og kröfuharka eiginkonunnar. Lausnin er sú að þau sættist. Forsenda sáttanna er fyrst og fremst sú að konan sjái villu sína. Því er hún send að heiman til að fá samanburð við örlög annarra. Samanburðurinn segir að hvað sem þínu hlutskipti líður, þá þurfi ekki langt að leita að enn lakara sambýli manna. Niðurstaðan er sú að þú snýrð heim, sættir þig við það sem er. Sá hefur nóg sér nægja lætur. Konan er TMM 3 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.