Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 49

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 49
Þráinn Bertelsson Um fínar bókmenntir og ófínar Ennþá hefur enginn orðið til þess að mótmæla því að íslendingar lesi mikið, en þeim mun meir er talað um að bókmenntaþjóðin sé lögst í kerlingabækur, reyfara, dellubækur um stórgáfaðar verur utan úr geimn- um, klámsögur, ævisögur og ellióra, hjátrúarþætti og hindurvitna og lýsingar á tíðarfari, búskaparháttum og sjósókn um og fyrir aldamótin. Sumum þykir þetta Ijótur lestur og hefur þó enn ekki verið orði vikið að þeirri unun sem þjóðin hefur af æsifréttum í dagblöðum: Tíðindi af fjársvikum, prettum ellegar bara ergi háttsettra manna í þjóðfélaginu vekja meiri athygli og umtal heldur en góðar og hollar bækur fullar með orð- fimi og speki valinkunnra höfunda. Einlægt uppgjör höfunda við sjálfa sig, fyrra líferni, gamlar kærusmr, Morgunblaðið, Jósep Stalín eða fallandi haustlauf kemur minna við fólk heldur en hóstakjöltur í Kröflu eða nýstár- leg fylliríisuppátæki, eins og að stinga sér niður um reykháf á nýársnótt. Af þessu er hægt að draga fjölmargar ályktanir um bókmenntaþjóðina — og flestar rangar: Þrátt fyrir þetta er hæpið að fullyrða að íslenska þjóðin „sem slík“ (hvað sem það nú þýðir) hafi slæman bókmenntasmekk. Hverjum dettur til dæmis í hug að segja að þjóðin velji sér lesefni ótrufluð, þannig að menningar- og greindarvísitölu hennar megi lesa af tölfræðiskýrslum bók- sala og bókasafna? Utgefendur velja að sjálfsögðu útgáfubækur sínar, og jafnvel þótt ekki séu allir útgefendur einvörðungu að slægjast eftir fljót- teknum gróða þá má það vera hverjum manni ljóst að arðsemissjónarmið hlýtur að ráða miklu um val þeirra. Fólki er svo náttúrlega frjálst að velja úr þeim bókum, sem útgefendur hafa valið að gefa út, en ótruflað fær það ekki að velja. Það ofurkapp sem lagt er á að auglýsa bækur sem líklegar eru til að ganga í augun á fólki sýnir vel, að útgefendur þekkja áhrifamátt þess fjármagns sem varið er til auglýsinga. Og auðvitað er mest kapp lagt á að auglýsa þær bækur, sem útgefendum þykja sölulegar. Sem betur fer er fólk þó ennþá óútreiknanlegt. Þrátt fyrir að oft hafi 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.