Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 53
Um jínar bókmenntir og ófínar viðurkennir þarmeð að forsmáð bókmenntagrein sé jafngóð og aðrar greinir bókmennta. Vandinn er sá að þekkja góða bók frá vondri, án inn- gróinnar íhaldssemi og fordóma. Hér á ekki að hefja neina lofgjörð um þessa bók og höfunda hennar. En til gamans og kannski fróðleiks fyrir þá sem ekki eru þaullesnir í sænsk- um samtímabókmenntum má nefna, að þessi bók var fyrsti liðurinn í til- raun sem rithöfundarnir gerðu til að leita uppi lesendur í anda þeirrar speki, að vilji ekki fjallið koma til Móhameðs, verði Móhameð að koma til fjallsins; fyrsti liðurinn í tilraun sem tók meira en tíu ár. Tíu bóka ritröð eða sería var samin í þessari tilraun. Þau hjón voru engir nýgræðingar í rithöfundastétt þegar þeim kom saman um að gera þessa tilraun til að ná til breiðs lesendahóps. Þau hafa í blaðaviðtölum skýrt frá því, að megintilgangurinn hafi verið að ná til þess fólks sem venjulega lætur ógert að lesa fínar bókmenntir, heldur lætur sér nægja ófínni bókmenntir. Þeim Sjöwall og Wahlöö ofbauð að svo stór og lesþyrstur hópur skyldi ekki eiga kost á betra lesefni því að flestir afþreyingarhöfundar sænskir skrifuðu ófrumlegar bækur, fullar með borgaraleg viðhorf. Þau vildu ná til þessa hóps og bjóða honum til lestrar skemmtilegar bækur um nokkur af vandamálum líðandi stundar — skrif- aðar frá sósjalísku lífsviðhorfi. Þetta hafa fleiri gert, bæði fyrr og síðar, og sumum gengið vel og öðrum miður, en þó fáum betur en þeim hjónum Mæju og Pétri. Þau reiknuðu reyndar með því frá byrjun að undirtektir yrðu dræmar, að minnsta kosti í fjölmiðlum og fagurkerahópum, ef þau tækju upp á því að reyna í glæpasögum að sannfæra lesendur um ágæti og yfirburðí sósjalisma, því að ástandið í Svíþjóð fyrir meira en tíu árum síðan var ekki ósvipað því sem gerist á Islandi í dag — að því leyti að menn ruku upp til handa og fóta ef sósjalistar fóru að útlista sín sjónarmið í bókum og kölluðu slíkt pólitískan áróður, þrátt fyrir að stórflóð borgaralegra við- horfa í bókum og fjölmiðlum væri náttúrlega talið ópólitískt. Þetta hefur reyndar breyst nokkuð í nágrannalöndum okkar á síðustu árum, og hver veit nema breytingin berist hingað einhvern tímann. Þau Sjöwall og Wahlöö ákváðu því að fara sér hægt í upphafi, þannig að bækurnar gerð- ust æ pólitískari eftir því sem liði á ritröðina. Ekki skal hér lagður dómur á hvernig sú fyrirætlun heppnaðist né held- ur á ágæti bókanna að öðru leyti en því að feiknamiklar vinsældir víða um lönd benda óneitanlega til þess að höfundum hafi tekist að ná til breiðs 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.