Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 60
Tímarit Máls og menningar Mir ist als ob ich die Hánde aufs Haupt dir legen sollt’, betend, dasz Gott dich erhalte so rein und schön und hold. Lítum á nokkur íslenzk upphöf þessa ljóðs: Þú ert sem bláa blómið svo blíð og hrein og skær. (B. Grönd.) Þú yngismey ert sem blómið svo yndisfríð, hrein og skær. (Stgr. Th.) Mér lízt þú líkust blómi, svo ljúf og væn og hrein. (Gestur.) Þú ert sem blómstrið eina svo yndishrein og góð. (H. Hafst.) Þú vex sem blóm á vori svo væn og björt og hrein. (M. Asg.) En hvað sagði Heine sjálfur? — Það þykir furðu gegna um Heine, hvað hann nær oft miklum einfaldleik í upphaf ljóða sinna, svo það er ekki meir en svo ljóst, hvort hann ætlar að fara að þylja kvæði, eða ein- ungis að spjalla um daginn og veginn á óbundnu máli. Stundum kemur einhver hversdagsleg athugasemd, sem kannski á fyrir sér að verða að stórfenglegu ljóði áður lýkur. Fræg dæmi af því tagi eru t. d. lch weisz nicht was soll es bedeuten, dasz ich so traurig bin, eða Nach Frankreich zogen zwei Grenadier’, die waren in Ruszland gefangen. — Hér segir hann: Du bist wie eine Blume. Það er, eins og hans var von og vísa, einfald- leikinn sjálfur, svo óbrotinn og eðlilegur sem verða mátti. Hann horfir á ungan telpuhnokka, hugfanginn af yndisleik bernskunnar, og honum verð- ur að orði: Þú ert eins og blóm. — Það er eins og hann segi þetta ósjálf- rátt. Það er eins og orðin séu töluð um leið og kenndin á bak við þau læmr á sér bæra, og tilviljun að þau falla í bragform: Þú ert eins og blóm, svo yndisleg og hrein. Undir eins finnur hann til angurs, en hann segir ekki hvers vegna; þess er víst ekki þörf; og angrið verður að bæn: Mig langar til að leggja höndina á kollinn á þér, að biðja guð, að þú verðir alltaf svona, hrein og yndisleg. Var þá hugsanlegt, að hann segði: Þú ert sem bláa blómið? Nei, það 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.