Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 66

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 66
Tímarit Máls og menningar Hispursmey, verið hressar! hér á ég góð kann skil: röðullinn rennur frammi og rís hér baka til. En þýzka Ijóðið er á þennan veg: Die Fráulein stand am Meere und seufzte lang und bang, es riihrte sie so sehre der Sonnenuntergang. Mein Fráulein! sei’n Sie munter, das ist ein altes Stiick; hier vorne geht sie unter und kehrt von hinten zuriick. Helzti munurinn er kannski sá, að Heine segir einungis Fráulein, sem í sjálfu sér er hlutlaust orð og saklaust; en Jónas hefur í þess stað hispurs- mey í bæði skipti, og e. t. v. má svo kalla, að afdráttarlaus limr þess orðs sé ótímabær. Og auðvitað er kehrt zuruck öllu markvísara í þessu sam- bandi en rís. I>að er sem sé óþarfi að harma hvarf sólarinnar, því hún skilar sér alltaf afmr, „das ist ein altes Stúck“. Þarna gerir Heine góðlát- legt gys að hinu rómantíska skáldi, sjálfum sér. Þetta var sá bragarháttur, sem Heine hafði hvað mestar mæmr á. Og það er þessi hátmr, sem Jónas notar á allan kvæða-flokkinn Annes og eyjar. En þar er fleira sem minnir á Heine. Olíkinda-skop hins þýzka háð- snillings kemur þar hvað eftir annað ljóslifandi. Tökum t. d. Amarfells- jökul, gamansemina, þegar lýst er leiðangri Dana á öræfum Islands, sem auðvitað snýst í linnulaust brambolt við matargerð og át; og svo napurt spottið í lokin, þar sem vikið er að vísindalegum árangri þessa leiðangurs: Uppi undir Arnarfelli, allri mannabyggð fjær, — það er eins satt og ég sit hér — þar sváfu Danir í gær. Og er þeir fóm á fætur, fengu þeir eld sér kveikt, og nú var setið og soðið og sopið og borðað og steikt. 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.