Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 69
Noam Chomsky og Edward S. Herman Bandaríkin og mannréttindi í þriðja heiminum Það er varla að sjá að Víetnamstríðið hafi skilið eftir nein markverð spor innan stjórnkerfis Bandaríkjanna. Það er að mestu sama fólkið sem heldur um stjórnvölinn og einokar aðgang að fjölmiðlum; gagnrýnin á stríðið hefur hljóðnað eða verið þögguð niður; og fjölmiðlarnir hafa ekki leyft að hin fjölmörgu subbulegu smáatriði í sambandi við veru okkar í Víet- nam eyðilegðu goðsögnina um miskunnsemi Bandaríkjanna og umhyggju þeirra fyrir framgangi lýðræðis í öðrum löndum. Goðsögn þessi hefur staðið óhögguð þrátt fyrir hraðvaxandi „brasilíaníseringu" í þriðja heimin- um á liðnum áratug, iðulega undir virkri forystu Bandaríkjanna með tíðum stjórnbyltingum, mikilli og vaxandi kúgun, líkamlegum pyntingum, fang- elsunum, morðsveitum og dularfullum mannshvörfum, öllu innan áhrifa- svæðis Bandaríkjanna. Þrátt fyrir þetta samhengi staðreyndanna getur það ríki, sem ber ábyrgð á Somoza fjölskyldunni, Iranskeisara, Marcos, Park, Pinochet, Suharto og brasilísku herforingjunum, básúnað baráttu fyrir mannréttindum um allan heim og verið tekið af dýpsm alvöru. Heilaþvottur í skjóli frelsis Þetta eru allt skýr dæmi um hina ákaflega vanmetnu möguleika þess, sem við getum kallað „heilaþvott í skjóli frelsis". Það er mjög eftirtektarvert hvað kerfið — þ. e. hinir áhrifameiri valdahópar kerfisins og talsmenn þeirra í fjölmiðlum og kennslu — getur náð miklum árangri við að hag- ræða sögunni og mynda skoðanir gagnvart henni og túlkun samtíma- atburða í samræmi við eigin hagsmuni. I bakgrunni mannréttindaumræð- unnar síðan 1945 felst dæmalaus alþjóðleg efnahagsútþensla Bandaríkj- anna, hernaðarleg uppbygging þeirra um alla jörð með 3375 erlendum herstöðvum, sem í reynd umlykja bæði Sovétríkin og hið kommúníska 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.