Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 71
Bandaríkin og mannréttindi í þriðja heiminum þetta land sem „undantekningu", land þar sem skoðanafrelsi ríkir án mismununar og þar sem sannleikurinn sigrar að lokum (sbr. Víetnam og Watergate).Vald og efnaleg velgengni, sem hafa stuðlað að sjálfsréttlæt- ingu á háu stigi, gefa goðsögninni byr undir báða vængi. Og hún er borin út af gífurlegu áróðursapparati, sem miðar að því að ráða öllu „upplýs- inga“-streymi heima fyrir og erlendis. Valdið hefur einnig haft í för með sér að ótal forystuhópar um allan heim hafa orðið tengdir og háðir Banda- ríkjunum og þar með orðið fyrir þungum þrýstingi, sálrænum og hags- munalegum, að taka afstöðu samkvæmt sjónarmiðum bandarískrar forystu. Stöðugur smðningur ríkisstjórnar breska Verkamannaflokksins við árás Bandaríkjanna á Víetnam með aðeins hinum hógværustu áréttingum og smndum afskiptaleysi, er dæmigerður fyrir viðbrögð stjórna og forystu- afla utan hins kommúníska heims. (Opin og hvöss gagnrýni sænsku stjórn- arinnar var reyndar einsdæmi í hinum „frjálsa heimi“, þrátt fyrir tilefnis- lausa og afspyrnu villimannlega árásarstefnu). Miskunnsemi og velvilji Bandaríkjanna eru ímyndir manna erlendis, sem næra sjálfsréttlætingu og sjálfsblekkingu heima fyrir. Slík sjálfsblekking getur orðið firna mikil. Hugsum okkur að Fidel Castro hefði skipulagt eða tekið þátt í átta tilræðum við forseta Banda- ríkjanna eftir 1959- Þá má ætla með vissu að Netv York Times, CBS News og bandarískir fjölmiðlar almennt hefðu lýst honum sem alþjóðlegum bófa og morðingja, sem yrði að útiloka frá öllu samneyti við siðaðar þjóðir. En þegar skýrt er frá því að Bandaríkin hafi gert eða tekið þátt í svo mörgum tilræðum við líf Castros2 þá er það bara „ein af þessum aðgerð- um sem stjórnir grípa til“. Það er hæpið að fjölmiðlar muni draga þá ályktun af slíkum fréttum, að þjóðir heimsins „verði að vega það og meta, hvort Bandaríkin geti talist ábyrgur borgari heimsins", svo notað sé orða- lag ritstjóra Christian Science Monitor nýlega sem lét sig hafa það að staðhæfa, að Bandaríkin væru til þess útvalin, þrátt fyrir atburði síðustu 30 ára, að sitja í dómarasæti yfir Víetnam vegna mannréttindabrota, sem ættu að hafa verið framin þar! Hugsum okkur ennfremur að Fidel Castro hefði fyrirskipað útsendurum sínum í Bandaríkjunum að dreifa ýmis konar smitberum yfir landbúnaðar- svæði í þeim tilgangi að eitra eða eyðileggja bústofna og korn. Geta menn ekki ímyndað sér móðursýkina í Wall Street Joumal og í Times yfir hyl- dýpi villimannlegrar grimmdar undir kommúnískri stjórn? Það er stað- reynd að Bandaríkin gerðu einmitt þetta á Kúbu, eins og sagt er frá í 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.