Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 75
Bandartkin og mannréttindi t þriðja heiminum íngar, Black-Panther-félagar og aðrir stjórnarandstæðingar voru brenni- merktir sem ofbeldis- og hryðjuverkamenn af ríkisstjórn sem á níu ára tímabili henti fjórum milljónum tonna af sprengjum yfir lítið bændaland sem engin tök hafði á að verja sig. Barsmíðar á mótmælendum, njósnir innan raða hinna ýmsu skoðanahópa, ögrunaraðgerðir af hálfu útsendara, jafnvel hlutdeild alríkislögreglunnar FBI í pólitískum tilræðum var ekki nefnt neinum slíkum nöfnum. I málfari fjölmiðla nú heita argentínskir skæruliðar, sem ráðast á lög- reglustöð, hryðjuverkamenn, en lögregla og her, sem drepa skæruliða, eru að gæta laga og reglu — jafnvel þegar þau nota eða styðjast við „morð- sveitir", sem ræna og myrða verkalýðsleiðtoga, vísindamenn, pólitíska áhrifamenn, presta og eiginkonur og börn manna sem eru í andstöðu við stjórnarklíkuna. Bæði opinberar heimildir og Amnesty International telja að meira en 1300 manns hafi verið myrtir í Argentínu á árinu 1976 einu saman, morð sem framin eru af lögreglu eða lögreglutengdum morðsveit- um. Þar á móti telur Deild bandaríska utanríkisráðuneytisins til útrýmingar hermdarverka að í öllum heiminum hafi 292 menn látið lífið af völdum hryðjuverkastarfsemi á árunum 1973 til 1976.4 Yfirleitt er mannránum og morðum í Argentínu ekki veitt nein sérstök athygli í Bandaríkjunum, en stundum er skýrt frá þeim í þriggja línu baksíðuklausu, þá með mál- fari þeirra opinberu aðila, sem beita hryðjuverkum, eða þá að Juan de Onis skrifar þær upp í Neiv York Times alveg hlutdrægnislaust: öfga- menn til hægri og vinstri eru önnum kafnir við að eyðileggja hvorir aðra með ofbeldi, þar sem hægri menn virðast hafa örlitla forystu í kapphlaup- inu; mitt á milli er Videla hershöfðingi sem reynir eftir megni að hafa hemil á skálmöldinni en er stöðugt vonsvikinn vegna hins óskýrða víg- búnaðar. Sömuleiðis eru „venjulegar" ógnanir lögreglunnar, manndráp og pynt- ingar í löndum eins og Brasilíu varla taldar frásagnarverðar í Bandaríkj- unum. Brasilísku morðsveitirnar, sem eru að nokkru skipaðar mönnum úr lögreglunni, urðu til 1964 og hafa lifað góðu lífi síðan. Þær eiga sér eignir og gefa út dagblað, O Gringo. Og þau morð, sem þær bera ábyrgð á, skipta þúsundum. 20. apríl 1970 segir Jornal do Brasil: í Guanabara og í Riohéraði einu saman er fjöldi dauðsfalla af völd- um morðsveitanna yfir 1000, þ. e. nærri 400 á ári. A fórnarlömb- unum má sjá merki ónauðsynlegrar harðýðgi. Til dæmis fundust á 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.