Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 76
Tímarit Máls og menningar tímabilinu 11. janúar til 1. júlí 1969 40 lík í Macacu-á, sem höfðu grafist í leirunum nálægt brúnni milli Maje og Itaborai. Líkin voru öll nokkuð rotin, en báru ennþá merki um hlekki, brunasár eftir sígarettur og margs konar meiðsl; sum þeirra voru ennþá í járnum. Við krufningu kom í ljós að margir höfðu verið pyntaðir, særðir skotsárum og síðan drekkt. í tímaritinu Veja 3. mars 1971 skýrir ritstjórinn frá því að af 123 morð- um, sem morðsveitirnar frömdu í Sao Paulo frá nóvember 1968 til júní 1970, hafi aðeins fimm verið rannsökuð af yfirvöldum. Það er augljóst að þessi manndráp voru framin að tilhlutan og undir vernd ríkisvaldsins. Mörg þeirra eru sadistísk og lýsa félagslegum sjúkleika, sem minnir á nasistatímann og ætti að hafa mikið fréttagildi og draga að sér athygli ritstjóranna. En brasilíska herforingjaklíkan er skjólstæðingur Bandaríkj- anna og mjög vinsamleg í garð amerísks fjármagns — þótt hún sé það ekki í garð fátæklinga í sínu eigin landi og þeirra sem hugsa öðru vísi — bankamenn okkar og fjármálamenn líta til hennar með velþóknun. Of- beldi í heildsölu hjá fasísku leppríki er ekki hryðjuverkastarfsemi. Nýlendustefnan nýja og Washington-samskiptin Eftir heimsstyrjöldina síðari hefur ástandi í stjórnmálum og félagsmálum rómönsku Ameríku farið stöðugt hrakandi, eins og yfirleitt alls staðar í þeim hluta þriðja heimsins sem er á áhrifasvæði hins „frjálsa heims“ (eink- um Bandaríkjanna). Frjálslyndir hugmyndafræðingar fjalla um þetta eins og hverjar aðrar tilviljanir, óháðar vilja og valdi Bandaríkjanna, og halda því fram að við sem lýðræðisþjóð séum að styðja stofnanir lýðræðisins í öðrum löndum, en að öndverðir straumar stafi af utanaðkomandi áhrifum sem Bandaríkin ráði engu um. I málflutningi þeirra er þá óhjákvæmilegt að gera lítið úr hinum lífseigu tengslum bandarískrar stjórn- og hermála- forystu við herforingjaklíkur og leppi í ríkjum eins og Brasilíu og kostum fasisma í þriðja heiminum fyrir efnahagslega hagsmuni Bandaríkjanna, ennfremur verulegum stuðningi Bandaríkjanna, stjórnmálalegum og fjár- hagslegum, við hinar fruntalegustu einræðisstjórnir, samhliða fjandskap, bæði gagnvart umbótaviðleitni og róttækni í þriðja heiminum. Hin raunverulegu tengsl, andstætt hugmyndafræðilegu bulli Lerners, Schlesingers og þeirra líka, eru sýnd á meðfylgjandi töflu sem sýnir fylgni 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.