Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 79
Bandaríkin og mannréttindi í þriðja heiminum augljós hverjum þeim sem hefur lesið sér til í sögu þriðja heimsins á síðari árum. I flestum hinna umræddu landa hefur aðstoð að tilhlutan Banda- ríkjanna verið í réttu hlutfalli við „fjárfestingarandrúmsloftið" og í öfugu hlutfalli við veg lýðræðis og mannréttinda. Einungis í dæmum Suður- Kóreu og Thailands er reglunni við snúið. Suðurkóreanska undantekning- in var skýrð hér að framan. I línunni fyrir Thailand kemur fram snögg lækkun á efnahags- og hernaðaraðstoð Bandaríkjanna eftir að skref voru stigin í átt til lýðræðislegra stjórnarfars í október 1973, lítið eitt meiri lækkun en nemur mismuninum í lánum Bandaríkjanna og fjölþjóðastofn- ana. En obbinn af lánunum var stórt lán frá Alþjóðabankanum á árinu 1974, meðan vald Thai-forysmnnar var ennþá mjög traust. Á árinu 1975 hröpuðu lán Alþjóðabankans í núll fyrsta sinni í heilan áramg. Það er rétt að taka fram að hernaðaraðstoð Bandaríkjanna við Thailand jókst stórlega árið 1976 (það kemur ekki fram í töflunni), sem efalaust greiddi fyrir valdaráni gagnbyltingarafla í október 1976. Reglan, sem hér hefur verið flett ofan af, er ljós, markviss, rökræn og ljót. Mannréttindin hafa haft tilhneigingu til að vera efnahagslegum hags- munum Bandaríkjanna þrándur í göm — og þeim hefur þar af leiðandi verið sópað til hliðar, kerfisbundið. Efnahagslegir hagsmunir Bandaríkj- anna í þriðja heiminum hafa alið af sér þá stefnu að hamla gegn bylting- um, en halda dymnum opnum fyrir bandarískum fjárfestingum og að tryggja þeim hagstæð skilyrði. Viðleitni umbótasinna til að bæta kjör fátækra og kúgaðra og þar með örva óháð verkalýðsfélög til starfa, er hinum hagstæðu fjárfestingarskilyrðum ekki til framdráttar. Umbótastefna þýðir „óstöðugleiki“ og verkföll; en Business Week segir um Brasilíu (13. desember 1976): „Athafnamönnum mun enn sem fyrr þykja Brasilía ákjós- anlegur staður til að festa fé sitt; herstjórnin er föst í sessi og vinnufriður er stöðugur.“ Ekki er heldur sjálft lýðræðið hinum hagstæðu fjárfestingar- skilyrðum til framdráttar. Þannig sagði Edward A. Jesser jr., bankastjóri United Jersey Bank í ræðu hjá Sambandi amerískra bankamanna: „Það er hægt að taka skjótar og árangursríkar ákvarðanir á tiltölulega stuttum tíma í landi eins og Brasilíu, borið saman við örðugleikana að ná sam- komulagi um aðgerðir þar sem lýðræði ríkir.“8 Svo mörg orð um lýðræði. Sjónarmið fjármálaheimsins komu nýlega skýrt fram í tíu síðna grein í Business Week (9. ágúst 1976) undir fyrirsögninni „Straumhvörf: Rómanska Ameríka opnar aftur fyrir erlendum fjárfestingum.“ Höfund- arnir eru í sjöunda himni yfir hinni nýju þróun. Greinin er öll skreytt 65 TMM ó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.