Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 81
Bandaríkin og mannréftindi í þriðja heiminum Hernaðarlegir hagsmunir kunna að vera sjálfstæðir að einhverju leyti, en það er ógerningur að skýra svo trúverðugt sé stærð, hlutverk og alþjóðlega útbreiðslu Bandaríkjahers, nema sem afleiðingu af efnahagslegum hags- munum um allan heim, eins og baráttufræðingar „varnaraðferðarinnar“ hafa gert sér ljósa grein fyrir. Þannig hafa bæði efnahagslegir og hernaðar- legir hagsmunir leitt af sér eðlileg bandalög við herstjórnir og leifar for- réttindahópa gamla nýlenduskipulagsins. Þessir aðilar hafa orðið að reiða sig á aflsmun til að halda völdum, og þeir hafa hneigst til þess að raka saman fé með fjárdrætti og með því að arðræna meginþorra þjóðarinnar með samþykki hinna útlendu verndara sinna. Það eru náin tengsl milli hryðjuverkanna, sem beitt er í Brasilíu, Chile og í öðrum fasískum skjólstæðingslöndum og stefnunnar í efnahagsmál- um. Það er ekki hlaupið að því að fá sérstakar skattaívilnanir fyrir erlent fjármagn og gera hagvöxtinn háðan erlendum fjárfestingum á þessum tímum þjóðernishyggjunnar í þriðja heiminum. Ekki leiðir hún heldur til þess að launin haldist lág og að bönnuð verði verkföll og aðrar þær að- gerðir sem trufla hin „hagstæðu fjárfestingarskilyrði". Það er ávallt ein- kenni nýlendustefnunnar nýju, að vinnukraftinum er haldið ódýrum. A Filippseyjum hafa rauntekjur verkafólks í sveitum og borgum lækkað verulega og „á tímum hækkandi vöruverðs er vinnan áfram ódýr liður... Manila er ennþá ein fárra höfuðborga í heiminum, þar sem leigubíll frá flugvellinum til miðborgarinnar kostar, með þjórfé, innan við dollar".9 Þetta lága verð á vinnukrafti er ekki árangur af hinum „frjálsa markaði“. A Filippseyjum, eins og í Brasilíu og Chile, hafa lögmál framboðs og eftir- spurnar ekki fengið að vinna hömlulaust — launum hefur verið haldið niðri með aðgerðum stjórnvalda. Þess háttar takmörkunum hefur verið beitt til að halda gróðanum uppi og brasilískri og chilenskri vöru „sam- keppnishæfri". Það þarf því enginn að vera hissa á því, að efnahagsundrið í Brasilíu hefur gert hina ríku ríkari og stóran hluta hinna fátæku hlutfallslega og raunverulega fátækari. Hlutur ríkusm 5 prósentanna óx hlutfallslega úr 29 prósenmm 1960 í 38 prósent 1970; rauntekjur hinna lægst launuðu 40 prósenta lækkuðu í heild á sama áramg. Business Week segir 28. apríl 1975, að rauntekjur lægst launuðu 80 prósenta íbúa Brasilíu hafi lækkað stöðugt frá 1964 — árinu þegar herforingjarnir tóku völdin — þrátt fyrir að brúttó þjóðartekjur hafi þrefaldast upp í 80 milljarða dollara. Arið 1971 urðu 65 prósent þeirra, sem þátt átm í framleiðslunni, að draga fram 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.