Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 88
Tímarit Máls og menningar teljast góðar að hafa vinnu. En það er lítið um atvinnu; hinir fátæku eru fátækari og fleiri. „Meðaltekjur á mann eru u. þ. b. þær sömu og fyrir 1965, en dreifing þeirra er ójafnari," segir erlendur sérfræðingur um efnahagsmál. Hann giskar á, að meðaltekjur á mann séu 240 dollarar — þrisvar sinnum meiri en á Haiti og helmingur þess sem er á Kúbu........Flestar hinna 370 ungu kvenna sem vinna á La Romana hafa 30 til 40 cent í laun á klukkustund, þar sem laun í Puerto Rico hafa rokið upp á liðnum árum; þar hafði verksmiðjufólk á síðasta ári 1.73 dollara í meðaltímakaup.... Vannæring er algeng. Framkvæmdastjóri CARE í Dóminíska lýðveldinu, George B. Mathues, segir: „Maður sér alls staðar börn með uppblásinn maga, jafnvel hér í Santo Domingo." Hið hálfgerða lénsveldi í eignarhaldi lands hamlar matvælaframleiðslunni. Síðustu tölur herma, að innan við 1 prósent bændanna eigi 47,5 prósent landsins, en 82 prósent bændanna eiga innan við 10 ekrur hver.... Umbætur á jarðeignaskipan mjakast eins hratt og skriðjöklar... Flest dóminísk börn ljúka ekki þriðja ári í skóla; aðeins eitt af hverjum fimm lýkur sjötta skólaári. Þetta ástand og eins menningarleg niðurlæging Dóminíska lýðveldisins eru augsýnilega aukaatriði. Landið hefur fengið „stöðugleika“ fluttan inn, og séð frá sjónarhóli bandarískra fjárfestingaraðila má segja að Dóminíska lýðveldið verðskuldi þá ágæm lýsingu, sem það fær í skýrslu bandaríska sendiráðsins, sem kallar það „litlu Brasilíu“ og „einn hinn bjartasta blett í rómönsku Ameríku“. Mannréttindahreyfingin nýja — Aðeins fórnarlömhum austan Elbu verður sinnt Eins og þetta stutta yfirlit sýnir, hafa „Washington-tengslin“ eftir síðari heimsstyrjöldina iðulega haft ógnar- og kúgunarstjórnir í för með sér. Tengslin mótast af því að fasismi skjólstæðinganna fer saman við „hag- stætt fjárfestingarandrúmsloft“ og af forgangi fjárfestingarsjónarmiða fram yfir virðingu fyrir mannréttindum. Þegar „íhalds“-stjórnir eru við völd styðja Bandaríkin fasismann kappsamlega og hirða lítt um þá möguleika, sem mannréttindabarátta gefur til að ganga í augun á almenningsálitinu. Þegar „frjálslynd“ stjórn ríkir styðja Bandaríkin fasisma, en leggja þá stundum að forystumönnum hans að reyna að gefa honum mannúðlegra yfirbragð. Verndartengslin standa eftir sem áður, án markverðra breytinga til eða frá. Þrátt fyrir þessi tengsl hafa þeir menn, sem færðu okkur tígrisklefana, spurningastöðvarnar, útrýmingarsprengjuregnið yfir Víetnam — sem að- 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.