Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 89
Bandaríkin og mannréttindi í þriðja heiminum ferð til að „flýta þéttbýlismyndun" —, morðsveitirnar og herforingja- stjórnirnar og talsmenn og verjendur þeirra í fjölmiðlum og háskólastofn- unum, enn einu sinni ákafan áhuga á mannréttindum — en nú nær ein- göngu í Sovétríkjunum og löndum vinveittum þeim. Anthony Lewis skýrir þessa greinilegu pólskekkju sem afleiðingu þess að „þeim einstakl- ingum sem fyrir þessu verða svipar nógu mikið til okkar til þess að við finnum til með þeim — og vegna þess að frásagnir þeirra eru oft líkastar martröð". Má vera að það sé sannleikskorn í því sem um svipmótið segir, en hinar endalausu þjáningar smábænda og íbúa fátækrahverfa draga sjaldan að sér meiri athygli forréttindahópanna en að menn skelli í góm eða geri orð á grimmd örlaganna. Samt er erfitt að koma þessu heim og saman; ekki „svipaði“ Chiang Kai-shek sérstaklega mikið til okkar, en við áttum ekki í neinum erfiðleikum með að „finna til með honum“, eða svo virðist a. m. k., eftir aðgerðum hinna lýðræðislegu yfirvalda okkar að dæma. Meðal hinna fjölmörgu myrtu og pyntuðu menntamanna í Uruguay, Argentínu og Chile eru margir, sem „svipar“ miklu meira til amerískra rithöfunda en Solzhenitsyn og Sakharov, en ekki fá þeirra meiddu líkamir aðgang að síðum stórblaðanna. Endalaust mætti bæta við lista lýsinga sem eru „líkastar martröð" með því að skyggnast um til dæmis í Indónesíu og á Austur-Timor, ef einhver sá, sem aðgang hefur að fjölmiðlum, hefur áhuga. Hvarvetna í Indókína deyr fólk úr hungri, af sjúkdómum og ósprungnum sprengjum, sem eru aðeins brot af því erfðagóssi sem ame- ríska stríðið skildi eftir. En hinir nýju málsvarar mannréttindanna hafa ekki áhuga á því. I blöðunum er ekki einu sinni tæpt á mótmælum þegar forsetinn tilkynnir að við skuldum þjóðinni í Víetnam ekki neitt og séum ekki á nokkurn hátt skuldbundin til að byggja upp afmr það sem við eyði- lögðum, vegna þess að eyðileggingin hafi verið „gagnkvæm", hvorki meira né minna. Og jafnvel þeir blaðamenn, sem gerðust andvígir stríð- inu á síðari stigum þess eftir að skynsamari heimsvaldasinnar höfðu gert sér grein fyrir því að leikurinn var ekki til neins, hneykslast á því að nokk- ur maður skuli láta sér detta í hug að tala um „bætur“ fyrir það sem Bandaríkin gerðu á hlut Indókína. Ekki mótmæla þeir heldur þegar Bandaríkin neita löndum um efnahagsaðstoð samkvæmt áætluninni „Fæða til friðar“ jafnvel fyrir það eitt að versla við Víetnam. Nýja siðahyggjan er heimsvaldapólitík, hefndarhyggja. Önnur skýring, og um leið vörn fyrir því hve mikil einbeiting er að mannréttindum austan Elbu, er sú að það sé vandasamt og hættulegt að 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.