Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 90
Tímarit Máls og menningar gagnrýna vinveitt ríki. Það er hvorki vandasamt né hættulegt að úthúða fjanda sínum, en málin horfa öðru vísi þegar við lámm í Ijós vanþóknun á bandamönnum og skjólstæðingum. Við grófum undan lýðræðisstjórn Allende í Chile, en ekki fasistastjórn Pinochet; þvert á móti, hin síðar- nefnda verðskuldar kærleiksríkan stuðning okkar. Sannleikskorn er fólgið í þessari skýringu, en samt er hún villandi í meginatriðum. Hún tekur ekki tillit til þeirrar spurningar, af hverju þessar litlu harðstjórnir eru sprottnar, og' ekki heldur til þess hvers vegna svona margir af skjólstæðingunum, sem við veljum okkur, eru mútuþægir og gefnir fyrir pyntingar. Hún gerir ekki skil þeirri staðreynd að við höfum hag af fasisma skjólstæðinganna — og að ógnarstjórnin gegnir tvíþætm hlutverki: að halda okkar kærasta forysmhópi við völd og greiða fyrir þeirri pólitík sem er Gulf & Western að skapi. Hræsni austan-Elbu-mannréttindahreyfingarinnar afhjúpast enn einu sinni af verndarafstöðu okkar gagnvart ógnarstjórnum sem okkur eru vinveittar og þeirri staðreynd að stimpli „óstöðugleikans“ er oft klínt á ríkisstjórnir sem styðjast ekki við hermdarverk. Hversu alvarlega á að taka mótmæli frá George Meany og Henry Jackson, valdamiklum og háværum talsmönnum sovéskra mannréttinda, sem annaðhvort loka augunum fyrir eða taka þátt í hryðjuverkastarfsemi út um allt áhrifasvæði Bandaríkjanna? Það sem þessir talsmenn frelsis-í-fjarlægð hafa áhuga á eru ekki mann- réttindi heldur sá hagnaður sem þeir hafa af ósigri slökunarstefnunnar, hröðun vígbúnaðarkapphlaupsins og uppvakningu kalda stríðsins. Reyndar gemr þetta leitt af sér aukna þrúgun í þjóðfélögum ríkissósíalismans, sem eru hinn yfirlýsti óvinur, en menn á borð við Meany og Jackson hafa ekki miklar áhyggjur af því, eins og ferill þeirra í stuðningi við hryðjuverk og kúgun innan valdsvæðis Bandaríkjanna sýnir. Samleið hins ameríska veldis með alvarlegum mannréttindabrornm er kerfisbundin og stafar ekki af tilviljunum. Þó að ósigurinn í Indókína hafi verið mjög mikilvægur, leiddi hann ekki til neinna stjórnsýslubreyt- inga innan Bandaríkjanna. Jafnvel innrætingarkerfið, sem varð fyrir áfalli þegar ekki var lengur unnt að fela hið morðóða ofbeldi bandarísku árásar- stefnunnar, var endurreist auðveldlega með smðningi hugmyndafræðilegra stofnana: Fjölmiðla, starfsliðs háskólanna, skólanna, áhrifamikilla tíma- rita o. s. frv. Það er einskær rómantík að halda, að við þessar kringum- stæður geti skyndilegur áhugi á mannréttindum haft einhver markverð áhrif á utanríkispólitík Bandaríkjanna. Það má vera, að þessi nýi áhugi sé einlægur af hálfu þeirra einstaklinga sem hafa tileinkað sér hina mannúð- 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.