Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 94

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 94
Tímarit Máls og menningar segja flogið í hug undir eins og fréttist af uppgötvun fjörefnanna, að hægt yrði að prjóna úr þeim nærföt. Honum fannst vera trúlegt að fjörefni í nær- fötum vekti ekki kláða, eins og ullin, heldur ljúfan ástarfiðring. Honum þótti ekki heldur ólíklegt að gallabuxur hrintu frá sér óhreinindum væri vítamíni blandað í vinnugallaefnið við framleiðsluna. Og hann gat sér til að glerrúður hrintu frá sér grjóti krakka, eða glerið hlypi saman óðar en það brotnaði, bætti verksmiðjan bætiefni í það. Aron vildi einnig bæta þorskanet með bætiefnum. Það var siður Arons að fletta gömlum hjólbörðum, sníða skósóla úr gúminu, og sauma síðan yfirleður úr seglastriga. Þetta fannst fólki vera léttir og þægilegir sumarskór á börn. Skórnir voru einnig ágætir á grýtt- um fiskreitum. A veturna gengu allir á gúmítotum eða klossum. Klossar með kósum þóttu sæma strákum, enda gerðu kósarnir lappirnar vígalegri. Það var engu líkar en fómnum væri að vaxa spegilfögur horn eða vængir. Kósalausir klossar voru hinsvegar stelpuskór, því að þeir voru með kringl- ótt og lítil meyjarleg op. Aron aronseraði einnig klossa. Hann negldi á táhetmna einslags körtur eða vörmr, en undir sólana sló hann járn. Aronseringin gerði klossana ekki einungis endingarbetri á grjóti, heldur jók þessi ábúðarmikli fóta- búnaður sjálfstraust, vígahug og karlmennsku í brjósti stráka. Fengi eitt- hvert uppáhald kennara spark þannig klossa í bossann, sat raggeitin ekki róleg yfir heimadæmunum næsm vikurnar nema á púða. Hús gamla mannsins var vírahöll, náma gjarða og brúsa. Einhver ei- lífðarvél stóð úti í horni kjallarans og átti að geta stöðvað tímann, svo fólk missti ekki af honum, svo dísilvélin drifi tímann ekki áfram í æði, svo fólk stæði ekki eftir gáttað með óbrúklegan heilann í höndunum. Aron grunaði að fólk fengi engan svefnfrið í framtíðinni fyrir gargi í vél- um, tæki tækið hans ekki í taumana. En eitt sinn sagði Aron við krakk- ana og glotti: Ja, undarleg eru í mér blessuð augun. Haldið ekki að sjónin hafi nýlega tekið upp á þeim rækarls sið að reyna að flýta sér um sex mínútur á dag. Sjónin virtist hafa þann sið að ana áfram einkum í svefni, og sagðist Aron sjá þegar hann vaknaði talsvert fram í tímann, einna helst eins og í anda. Venjulega var hann þá með mikinn fjörfisk í augunum. Þegar hann hafði sagt frá þessu, kvaðst hann ætla að leggja reikningsdæmi fyrir skólakrakka. X 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.