Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 97
Þarna flýgur hún Ella Seint lærist utanbókar það, sem hvekkir minnið, en hugur manns sækir í sífellda hrekki. Auðsætt þótti að gamli maðurinn var gæddur einhverju skilningarviti, sem hvorki krakkar né kennarar þekkja, þótt lestur og skrift væru honum framandi. Hann klóraði alltaf sömu orðin á viðgerða hluti: Mínir örar bellegri þetta 25 verk græðir. Helst var að skilja að orðin merktu: sá græðir af mér tuttugu og fimm aura, sem lætur mig gera ódýrt við hluti, því hann gaf alltaf til baka tutmgu og fimm aura. Einhverju sinni þóttist stelpan Kata hafa fengið í kollinn öflugra vit en Aron hafði yfir að ráða, þegar upp í hana datt óvart eitthvað úr hrafni. Strákarnir prófuðu nýfengið vit hennar á gaddahurðinni. I fyrstu hafði hún í frammi tilburði, en eftir þá þóttist hún sjá lítinn barnadraug, eða látinn dverg, og bar hann rauðan hana undir hendinni. Haninn hélt á margbrotnum háttalykli í goggnum, en dvergvaxni draugurinn geispaði. Að svo búnu ranghvolfdi Kata augunum, hjó nefinu að dyrunum og lamdi nokkur snögg högg á nagla. Hurðin spratt jafnskjótt upp, og þá gerðist það furðulega, Kata mundi á hvaða nagla hún barði: naglarnir voru þrír. Aron komst skjótt á snoðir um og sér til stórrar furðu, að einhver hafði hitt naglann á höfuðið. Og það af öðru en einhverri tilviljun. Krakkarnir luku upp dyrunum með grunsamlega skjómm hætti. Hann rannsakaði hurðina því gaumgæfilega og fann lítinn kross klóraðan með eggjárni á þrjá naglahausa. En hausar naglanna mynduðu þríhyrninginn, sem lýkur upp leyndum, og héldu í skefjum fjöður læsingarjárnsins. Aron varð afar hugsi, og hugur hans hvarf inn í skráða sögu, sem hann rámaði í, um konuna fögm og snjöllu. Þá hló honum hugur yfir hvað minnið er hag- kvæmt smndum. Hann beitti því kvennaráði gegn krossunum, sem vom líka á dyrum fyrir þúsund og einu ári, og hann krafsaði með nagla kross á alla naglahausa dyranna. Aron gerði bragð Kötu þannig að engu án þess að hann eyðilegði kraft táknsins, líkt og hann reyndi að víkja frá sér eða forðast hefnd. Næsta dag lét hann krakkana gefa drengskaparloforð um að krafsa ekki kross á naglahausana. Ur því aðeins strákar geta gefið drengskapar- loforð fengu stelpur ekki framar að stíga fæti í kjallarann. Stelpurnar lögð- ust þá á gluggann, og strákarnir urðu að hrekja þær burt með barsmíð- um, svo gamli maðurinn sæi til við störfin. Þegar þannig hafði gengið nokkra hríð tók Aron fremur venju oft ofan gleraugun. Hann starði lengi 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.