Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 103

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 103
Vitrun í Hrafnkels sögu Draumur Flosa í Njálu er ekki eina vitrunin í fornsögunum sem virðist vera af útlendum toga spunnin, að minnsta kosti að einhverju leyti. Fyrsti kafli Hrafnkels sögu rekur einnig draum sem birtir manni vitneskju um framtíðina og viðvörun. Aþekka frásögn er að finna í Sturlubók Land- námu, og hljóða þær á þessa lund: Hrafnkell .... var hinn fyrsta vetur í Breiðdal, en um vorið fór hann upp um fjall. Hann áði í Skriðudal og sofnaði. Þá dreymdi hann, að maður kom að honum og bað hann upp standa og fara braut sem skjótast. Hann vaknaði og fór brutt. En er hann var skammt kominn, þá hljóp ofan fjallið allt, og varð undir göltur og griðungur er hann átti. Síðan nam Hrafnkell Hrafnkelsdal og bjó á Steinröðarstöðum. (Sturlubók). (Hallfreður) kom skipi sínu til ís- lands í Breiðdal... (og) setti bú sam- an... En um vorið færði Hallfreður bú sitt norður yfir heiði og gerði bú þar sem heitir í Geitdal. Og eina nótt dreymdi hann, að maður kom að hon- um og mælti: „Þar liggur þú, Hall- freður, og heldur óvarlega. Fær þú á brott bú þitt og vestur yfir Lagarfljót. Þar er heiil þín öll.“ Eftir það vaknar hann og færir bú sitt út yfir Rangá í Tungu, þar sem síðan heitir á Hall- freðarstöðum, og bjó þar til elli. En honum varð þar eftir geld geit og hafur.3 Og hinn sama dag, sem Hall- freður var í brott, hljóp skriða á húsin, og týndust þar þessir gripir, og því heitir þar síðan í Geitdal. (Hrk. s.) Þótt frásagnir þessar hafi auðsæilega sama kjarna, þá ber þeim ýmislegt á milli, svo sem heiti landnámsmannsins (Hrafnkell: Hallfreður), hvar jarðfallið varð (Skriðudalur: Geitdalur) og hvar hann settist að (Stein- röðarstaðir í Hrafnkelsdal: Hallfreðarstaðir í Tungu). Mismunur þessi hefur verið skýrður á ýmsa lund. Sigurður Nordal taldi, að höfundur sög- unnar hafi vísvitandi vikið frá Landnámu, heimild sinni,4 en nýlega hafa tveir fræðimenn talið, að þessu sé á annan veg háttað: höfundur sögunnar 3 Handritum ber ekki saman um hvers konar dýr Hallfreði urðu eftir. Eitt hefur „gölt og hafur", annað „gul geit og hafur“ og hið þriðja „ennt geit og hafur". Leshátturinn „geld geit og hafur“ kemur, að því er mig minnir, fyrir í ungu hand- riti. Og séu aðrir leshættir bornir saman, þá er ekki unnt að benda á annað tæki- legt orð en „geld", þar sem „gölmr", „gul“ og „ennt“ virðast stafa af mislestri. 4 Sigurður Nordal, Um Hrafnkötlu, Reykjavík 1940, 22.—23. bls. 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.