Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 107
Lenínisminn og verkalýðshreyfing vesturlanda sósíaldemókratísku flokkanna, heldur einnig í verkalýðsfélögunum, heims- sambandi iðnverkamanna (IWW), með- al syndikalista og meira að segja meðal anarkista, sem annars voru algerir and- stæðingar ríkisvaldsins. Fögnuðurinn yfir fyrstu sósíalísku byltingunni var slíkur, að í fyrsm yfirsást mönnum sér- kenni bolsévikaflokksins og viðhorf bol- sévika til ríkisvaldsins. I sigurvímu byltingarinnar var ekki laust við að jafn- vel bolsévikar sjálfir álitu hana annað og meira en flokkseign. Þegar 3. alþjóða- sambandið varð til, komu einkenni bol- sévismans þó afmr sterklega í ljós, bæði hvað snerti skipulagsmál, barátmfræði og baráttuaðferðir hreyfingarinnar. Grundvallarreglur bolsévismans voru settar fram í 21 atriði og samþykktar í því formi sem inntökuskilyrði í 3. al- þjóðasambandið. Þessi 21 skilyrði gerðu það að verk- um að sérhver hreyfing, sem gekk í 3. alþjóðasambandið, varð að umturna skipulagi sínu og gera það bolsévískt. Einnig var grundvallarregla lenínismans, miðstýringin, raungerð á alþjóðiegum vettvangi. A sama hátt og miðstjórn rússneska flokksins var „herráð“ í Rúss- landi, skyldi miðstjórn alþjóðasambands- ins verða „herráð" heimsbyltingarinnar. Ákvörðunum þess skyldi skilyrðislaust framfylgt í einstökum þjóðadeildum. Þar sem sá flokkur sem umbreyst hafði í ríkisvald, nefnilega sá rússneski, hafði töglin og hagldirnar í alþjóðasamband- inu, varð ekki hjá því komist að hags- munir og áhugaefni Rússlands og flokks bolsévika nytu þannig sérstakrar athygli og aðhlynningar. Það var sett samasem- merki á milli sérhagsmuna Sovétrúss- lands annars vegar og almennra hags- muna heimsbyltingarinnar hins vegar, og þar af leiðandi þótti sjálfsagt mál að alþjóðasambandið þjónaði stefnu rúss- neska ríkisins. Á árum borgarastyrjaldar og erlendr- ar íhlutunar virtust yfirráð bolsévika yfir ríkisvaldinu byggjast algerlega á því að byltingin næði að breiðast út til landa Vesmr-Evrópu. Pólitísku bylting- arnar í hinum sigruðu löndum Evrópu leiddu hins vegar ekki til félagslegra um- byltinga, heldur ollu þær því að auð- valdskerfið treysti innviði sína. Þó svo að byltingarsinnaðir minnhlutahópar beittu sér fyrir því eftir rússnesku bylt- inguna, að á yrði komið ráðaskipulagi, fylgdi allur þorri verkalýðsins sósíal- demókrötum að málum. Markmið þeirra var hins vegar ætíð takmarkað við lýð- veldi með borgaralegu lýðræði. í Þýska- landi — því landi sem skipt gat sköpum fyrir byltinguna — myndaði fjöldinn verkalýðs- og hermannaráð að eigin frumkvæði. En þar sem þau hvötm til að þjóðarsamkundan (Nationalversaml- ung) yrði kölluð saman, stuðluðu þau í raun og veru að eigin endalokum. Mið- stéttirnar og bændur mynduðu þá þegar gagnbyltingarsinnað afl innan bylting- arinnar. Það er engum vafa undirorpið að þorri verkalýðs stefndi að sósíalisma. Hann áleit það hins vegar ekki í sínum verkahring, heldur ríkisstjórnarinnar, að koma á sósíalisma. Það var afdrifarík grilla, og sósíaldemókratar skildu mæta- vel hvernig þeir gám notfært sér hana. Um leið og lofað var að koma á sósíal- isma voru byltingarsinnuðu hóparnir barðir niður, burgeisarnir héldu áfram völdum. Það varð ekki ljóst fyrr en síðar, hversu auðveldur sigur burgeisanna hafði verið; fyrsti ósigur byltingarafl- anna þurfti ekki nauðsynlega að tákna endanlegan ósigur. Þar sem efnahags- ástandið hlaut að versna, mátti gera ráð 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.