Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 15
Þorgeir Þorgeirsson Kettir eru merkilegar skepnur (úr dagbók) 19/5, 1980. Kettir eru merkilegar skepnur. Lengi hef ég haft þá grunaða um að skynja návist dauðans. Hannes var órólegur á leiðinni til dýralæknisins sem drap hann fyrir mér í haust sem leið. Fröken Júlía varð alveg viti sínu fjær í nótt. Þá veiktist ég hastarlega svo mig langaði andartak að mega bara fara. En það var ekki nema andartak. Þá brjálaðist Júlía. Hún er ennþá kynleg í háttalagi og vaktar mig i allan dag . . . Kötturinn læðist kænn á svig kemur svo inn með mjái. Hafðu, sál mín, hægt um þig. Heimurinn er á stjái. Oft sé ég Júlíu koma hérna yfir garðinn á heimleið og kænskuleg varfærni skín af hverri hreyfingu. Nema það sé tilfinning kattarins um veraldarháskann sem við öll búum við, nálægð dauðans alstaðar þarsem líf bærist. I sjálfu sér er það verðmæti að hafa drepist. Og það er verðmæti að vita þetta: að umgangsvírus, dálítil þreyta og glas af dæilega brugguðu öli geta — ef svo ber undir — ógnað tilveru manns. Kanski látið henni lokið. Nú finnst mér altíeinu að þessi tilfinning kattarins sé listamanni nauðsyn og þurfi að vera hluti af veruleika hans. I öðru ljósi verður heimurinn ekki metinn að fullu. Veröldin er hreint engin eign manns heldur eitthvað sem manni er lánað til að skoða. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.