Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 104
Tímarit Máls og menningar jafnrétti sé tryggt í skólakerfmu þar eð allir hafi sömu formlegu tækifæri til náms og námsstyrkir o. þ. h. jafni aðstöðumun eftir fjárhag og búsetu. Hann vísar til félagsfræðilegra rannsókna sem sýna fram á að börn mæta misjafnlega vel undirbúin til leiks í skólann. Uppeldi er ólíkt eftir stéttum og skólinn gefur þeim bestu tækifærin sem hlotið hafa menningararf miðstéttar og yfirstéttar í uppeldi sínu. Um leið gegnir skólinn veigamiklu hlutverki í því að raða fólki niður á störf samfélagsins og viðheldur stéttaskiptingunni á þann hátt að börn úr verkalýðsstétt ná lakari árangri í skóla og lenda því fremur í verkalýðsstétt o. s. frv. I sama streng og Loftur tekur t. d. Guðrún Friðgeirsdóttir (2). Þessi gagnrýni er óneitanlega réttmæt og mikilvæg sem afhjúpun á út- breiddri goðsögn um „jafnrétti til náms“. Hins vegar hrekkur hún ákaflega skammt. Dr. Wolfgang Edelstein benti íslenskum skólamönnum á staðreyndir „skilvinduhlutverksins" þegar árið 1966 (3), og grein hans gefur jafnframt vís- bendingu um það hvernig á því stendur að þessar staðreyndir eru afhjúpaðar og kannaðar vísindalega: A 7. áratugnum óx mjög þörfin á fólki með framhalds- menntun, þar sem auðmagnsupphleðsla byggðist mjög á tækniframförum. Það varð því óhagkvæmt að skólakerfið flokkaði fólk til verkalýðsstéttar sem í raun gat gengið menntaveginn, væri smávægilegt átak gert til þess. Þótt sósíalistar gagnrýni skilvinduhlutverk skóla mega þeir ekki gleyma því að það var dregið fram í dagsljósið vegna þess að það var orðið auðmagninu til trafala. Skil- vinduhlutverkið getur heldur aldrei orðið helsti skotspónn sósíalískrar mennt- unargagnrýni. Sósíalistar berjast ekki fyrir því að allir hafi jöfn tækifæri til að verða forstjórar, hjúkrunarfræðingar eða öskukallar, heldur fyrir afnámi stétta- skiptingar og kapítalískrar verkaskiptingar. bmrœting borgaralegra hugmynda í skólum. Margir hinna sósíalísku skóla- manna leggja megináherslu á að í skólum sé rekinn „áróður fyrir einstaklings- hyggju og hetjudýrkun“, „íhaldsáróður sem er í samræmi við ríkjandi þjóð- félagsgerð og styrkir hana.“ (Helga Sigurjónsdóttir og Þorgrímur Gestsson í dagskrárgreinum, tilvitnun tekin úr 4) Loftur Guttormsson slær á sömu strengi þegar hann reynir að skýra upphaf almennrar skólagöngu: Nærtækt hefði því verið að ætla að stofnun almenningsskólans væri liður í því að treysta hugmyndalegt forræði borgarastéttarinnar í átökum hennar við vax- andi verkalýðshreyfingu. (1, bls. 26) Þessi gagnrýni einblínir á það hvernig hugmyndir og innræting þeirra styrkja 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.