Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 39
Thrond Thuen Samar — sérstök þjóð Flestir Norðmenn eiga sjálfsagt erfitt með að átta sig á því að Samar séu sérstök þjóð í Noregi og eigi sem slíkir að njóta allra þeirra réttinda sem við teljum okkur njóta. Okkur hefur verið innrætt að Noregur sé norskur og að Samar verði að beygja sig undir okkar yfirráð. Það tók Norðmenn nokkrar aldir að verða fullvalda þjóð á eigin landsvæði, þjóðríkið Noregur. Það var ekki fyrr en á síðustu öld að við fengum stjórnar- skrá, norskt ritmál, embættismannastétt og eigin pólitískar stofnanir. Fullveldi okkar er aðeins 75 ára gamalt. Samt hafa hugtökin norskur, Norðmaður. Noregur verið til lengi, kannski allt aftur á 8. eða 9. öld. Orðið Noregur varð snemma samheiti ákveðins landsvæðis og þjóðflokka sem hljóta að hafa átt einhver sameiginleg einkenni í tungu og lifnaðarháttum. En norðan og austan við það svæði bjó önnur þjóð sem lifði á annan hátt og hafði aðra tungu. Það voru Samar. Sögulegar heimildir birta okkur þá aðeins í svipleiftri stöku sinnum eftir þvi sem aldirnar líða, en alltaf með augum útlendinga; þeir eru skattþegnar, fjöl- kunnugir heiðingjar, fátækir, skuldugir strandbyggjar sem tala framandi tungu. Engar ritaðar heimildir eru til sem birta okkur þeirra eigin hugmyndir um sjálfa sig og aðra. Þeir áttu engan konung eða hervald sem fylkd þeim til orrustu eða samninga við innrásarmenn. Þeir urðu norskir þegnar um leið og þeir voru neyddir til að greiða skatt og vegna þess að þeir gátu ekki varið lönd sín sem urðu eign konungsins, þ.e.a.s. ríkisins. Samaland eða Finnmörk var að engu gerð og landamerki voru dregin eftir því hvar dansk-norskt yfirráðasvæði rakst á lögsögu grannríkjanna. A fyrstu öldunum birdst norsk kúgun einkum í arðráni og brottvísun af löndum, en síðan, einkum eftir miðja 19. öld, hefur verið leitast við með kerfisbundnum hætd að fella Sama inn í norskt þjóðfélag, gera þá að Norð- mönnum. Með norskri menningarinnrætingu og innlimun í norskt stjórnmála- og efnahagslíf hefur verið reynt að gera samíska minnihlutann þvi nær ósýni- legan. Að vísu hefur þessi stefna að nokkru haft í för með sér efnahagslegar og félagslegar umbætur í Samahéruðunum, en hún hefur líka stuðlað að þeirri skoðun að allt sem norsku samfélagi viðkemur sé best en samískir lífshættir séu 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.