Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 100

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 100
Tímarit Máls og menningar Hvernig höfundur vinnur ljóð sitt, held ég að engum komi við, það skiptir einfaldlega ekki máli. Hvort sem hann vinnur lengur eða skemur, mikið eða lítið, verður alltaf það sama uppi á teningnum: Hann sendir frá sér ljóð sitt, og það er aldrei nema hálfort. Viðtakandinn, lesandi eða hlustandi, fullvinnur verkið. Það er hann sem ætlar að leiða ljóðið gegnum lífið, gæta þess, eiga með því ánægjustundirnar. Og ljóð án lesanda verður aldrei annað en fóstur. En hver er hann þá, lesandinn? Kannski er hann einhver einstaklingur sem höfundi er kær, kannski heil þjóð. Og hvernig gengur honum? Það fara ekki miklar fréttir af því. Enginn virðist þekkja til hans almennilega, og fátt heyrist frá honum sjálfum. Kannski hefur enginn nennt að athuga hvað hann hefur til málanna að leggja. Kannski hefur hann ekkert til málanna að leggja, getur ekki klárað verkið. Reyndar er til lesandi sem lætur frá sér heyra, það er Lesandinn. Ymislegt verkar á hann. Nýlega voru það hefðbundnu, hálfbundnu og óbundnu prósentin i ljóðinu. Þegar ég nú ætla að senda frá mér mitt hálforta ljóð, fer ekki hjá því að ýmsar spurningar vakni. Hvernig verður því tekið þegar það lendir hjá vandalausum? Hvernig mun því ganga í skóla, eða úti í atvinnulífinu? Fær það blíðar mót- tökur ef það lítur við á næturvaktinni í Hampiðjunni? Verður því kastað út ef það skreppur á Café Mokka? Hvað verður úr því á netabát frá Sandgerði? Eða i hanastélsveislu á Arnarnesi? Sleppur það inn í Hollywood? Hefur það sjens á Halló? Verður ráðist á það i Hagkaup? Kemst það í sveit? Fer það í Háskólann? Þýðir nokkuð að senda það í járnabindingar? Eða frystihús? Fær það inngöngu í Dagsbrún eða Verslunarmannafélagið? Verður það gert að heiðursfélaga í Kvartmíluklúbbnum? Þannig mætti lengi spyrja. En fátt verður um svör, einsog þegar svara á til um merkingu ljóðsins. Og í því sambandi mætti enn spyrja: Er ljóðið fatlað? Hamlað? Þrífst það kannski ekki nema í vernduðu umhverfi; Timariti Máls og menningar? Síminn hringir og hringir, söng Svanhildur, en ekkert svar. Ég held að full mikið sé búið að fjalla um það hvernig skáldið gengur frá ljóðinu, alltof lítið vitað um hitt, hvernig lesandanum tekst að ljúka við það; hver lesandinn er. Var einhver að nefna bókmenntaþjóð? Lágmenningu, há- menningu? Æ, þetta er allt svo erfitt. Yrkjum við ekki bara alltof mikið í svefni? Nei, ætli það sé ekki öfugt? 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.