Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 75
Gleymdar rœtur mjög öndverðir, Einöngrunarsinnar og íhlutunarsinnar. í hópi Einöngrunar- sinna sem vildu að Bandaríkin tækju öngvan þátt í styrjöldinni voru hvatirnar ákaflega margvíslegar, en í þeim hópi komu erindrekar möndulveldanna sér fyrir, þó var bandarísk ríkishyggja brúkuð sem gunnfáni og fylgismenn kenn- ingarinnar voru hægrisinnaðir í stjórnmálum. Hitt er afarfróðlegt að Ein- öngrunarsinnar voru þess enn frekari fýsandi en íhlutunarsinnar að hernema Island eftir að Bretar höfðu sest hér að, allnokkru áður en Bandaríkin urðu aðilar að styrjöldinni. Hvatir Einöngrunarsinna voru þær að auðveldast væri að halda Bandaríkjunum utan styrjaldarinnar ef þau réðu sjálf fyrir öflu „amrísku landi“. Bretar voru mjög tregir að láta Island af hendi, og urðu bandarísk stjórnvöld að greiða fyrir með flota af lélegum herskipum. Þarna fóru fram viðskipti þau sem að var stefnt 1868, þótt seljandinn væri nú bresk stjórnvöld en ekki dönsk. Krafan borin fram Þór Whitehead hefur í greinum sem hann hefur birt í tímaritum og blöðum rakið að hliðstæð viðhorf komu oft til álita á styrjaldarárunum, afstaða stórvelda til okkar mótaðist af því hvorum megin hryggjar íslendingar ættu að liggja að stríði loknu. Verða þau dæmi ekki rifjuð upp að þessu sinni. Þegar stríði lauk reyndu bandamenn hins vegar að leysa hugsanleg ágreiningsefni sín með aðstoð prósentureiknings. Auðvitað mátti ekki skerða hagsmuni neins stórveldisins, nýlenduveldin áttu að haldast; hins vegar skyldu stórveldin þenjast út og góma til frambúðar landsvæði sem tekin höfðu verið með hervaldi án tillits til óska íbúanna. Var þessari prósentureikningsaðferð einkum beitt í Evrópu. Svo að Norðurlönd séu tekin sem dæmi skyldu Rússar hypja sig frá Borgundarhólmi og Norður-Noregi og gjörðu það. Finnar skyldu hins vegar taka tillit til rússneskra hagsmuna og sjónarmiða á sviði utanríkismála og utanríkisviðskipta að tilteknu marki og hafa gjört það án þess þó að þurfa að sæta hernámi. Island var talið vera á miðju áhrifasvæði Bandaríkjanna, og skyldi bandariska stórveldið fara sínu fram að vild. í samræmi við þetta sendu bandarísk stjórnvöld hér- lendum ósk um það haustið 1945 að fá að hafa þrjár meiriháttar herstöðvar á Islandi í 99 ár. (99 ár er diplómatatungutak og merkir: um aldur og ævi.) Þessi ósk var ekki studd neinum rökum, enda var þá allt slétt og fellt milli banda- manna á yfirborðinu. Þarna var aðeins verið að vinna að því að framkvæma stefnumörkunina frá 1868. Stórkanar komust til forustu í Bandaríkjunum á stríðsárunum og náðu öllum völdum eftir að Roosewelt dó. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.