Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 44
Laila Stien Nýi vegurinn Þau vita hvernig umhorfs er. Þau fóru þangað í vetur og skyggndust um. Fóru í bíl. Það var skringilegt. Framandi. Öll fjölskyldan var með nema sá gamli. Hann vildi ekki koma. Aslákur ók. Ók alveg að leiðarenda og sneri við hjá mannvirkinu. Þau sögðu ekki margt á leiðinni. Fóru ekki út úr bílnum. Það var napurt og hráslagalegt. Þetta var í janúar. Verkafólkið við stífluna hætti að vinna og fylgdist með. Bjóst vísast við því að þau kæmu út að rabba, en tók þegar til við vinnuna er bíllinn sneri aftur. Þau óku beint heim. Bíllinn skrönglaðist því að ofaníburðurinn var gróf möl. Hann var ekki ætlaður almennri fólksbílaumferð. Hér óku einkum vörubílar og stórar vélar. Aslákur hafði fengið undanþágu. Hann hafði hringt í verkfræðinginn hjá fyrirtækinu. Verkfræðingurinn hafði verið kurteis og alþýðlegur. Auðvitað máttu þau koma og svipast um. Þó það nú væri. Þetta var raunar vinnustaðurinn þeirra líka, var það ekki? Röddin var mild og spaugsöm. Jú, satt er það, hafði Áslákur svarað — þetta var eiginlega beitilandið þeirra — á vorin. Ferðin tók ekki langan tíma. Sá gamli var enn með heitt kaffi þegar þau komu. Spurði einskis. Sat með pípu í munnvikinu og drap fingur- gómunum léttilega á borðplötuna. Fyrir framan hann voru kaffibollinn og sykurskálin eins og þegar þau fóru. Nú eru liðnir þrír mánuðir síðan. Hvorki Áslákur né neitt hinna hafa farið þangað aftur. Nú er að því komið. Sólin stendur hátt á himni um miðjan dag. Hún glóir og skín bæði snemma dags og seint á kvöldin. Þíðir snjóinn. Hann verður kornastór og gropinn. Síðan tekur nætur- frostið við. Frystir hann aftur svo að hann verði fastur og beri þau. Nú er tíminn kominn. Þau verða að fara af stað, og þangað verða þau að fara. Hreinarnir þekkja ekki annan stað. Ekki geiturnar heldur. Þarna hefur búsmalinn alltaf verið. Þangað rata dýrin. Svo hefur það verið lesið upp og samþykkt og undirritað á hverskyns pappírum og hverskyns 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.