Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 47
Nýi vegurinn — Jájá, ágætlega. — Komu bílar? — Nei, þau sáu engan. Smátt og smátt fara þau að kúra hvert í sínu fleti. Sum sofna þegar í stað, önnur liggja með þanda vöðva og galopin augu og vita að svefninn getur látið standa á sér. Svo vill það verða ef maður er allt of þreyttur, ef maður hefur vakað of lengi. Aslákur rís á fætur eftir stundarkorn, fær sér nokkra bolla af kaffi, randar um, spjallar við börnin. Hann veit að hann verður andvaka enn um sinn. Uti festir hann á sig skíðin. Skarinn er mjög ótraustur hér í dalnum. Hann brotnar undan skíðunum og brakar í. Áslákur styður sig við stafina, mjakar sér áfram og er senn kominn í greiðara færi. Þá er sprett úr spori. Hann stynur þegar hann stjakar stöfunum, sperrir höfuðið upp og fylgist gaumgæfilega með hæðadrögunum. Þá sér hann dýrin. Hann hægir á sér og varpar öndinni. Heldur svo hægt áfram í átt að hjörðinni sem liggur jórtrandi einmitt þar sem hæðadragið og dalverpið mætast. Hann fer ekki alveg þangað. Dýrin eru fælin og tilfinninganæm og hafa vísast veitt honum athygli, en liggja áfram. Þau eru feit og fríð í ár. Kýrnar hafa ekki enn fellt hornin. Þær eru með fangi og geta kelft hvenær sem er. Meðan hann stendur þannig, álútur með stafina í handarkrikunum, heitur og sveittur eftir gönguna, finnur hann að þreytan færist yfir hann. Hann stendur ögn lengur. Snýr síðan skíðunum við, beygir hnén og lætur sig renna sem leið liggur niður hallann. Þau sofa lengi næsta morgun. Vita að beitin er góð og að hreindýrin verða þá vær. En það er þetta með nýja veginn. Það er best að skreppa og líta á hann. Áslákur og Níels ætla að fara. Leiðin er ekki löng en þeir brúka skellinöðru. Þeir hafa áformað að slátra hreini til matar sér meðan þeir eru í ferðinni. Þau verða að fá hressandi nýmeti eftir alla áreynsluna. Hjörðin er róleg á beit. Karlarnir hafa stansað skellinöðruna og sest á sleðann til þess að ráðgast um það hvaða dýr þeir eigi að velja. Þeir velja TMM 3 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.