Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 84
Tímarit Máls og menningar I heild fjallar ljóðið um hringrás. Það fjallar um hringrás lífs og dauða, um hvernig ljóðið verður til og hvernig það deyr um leið og það hefur verið ort. Þó lifir ljóðið sem mynd af annarri mynd sem máðist. Eg hafði fyrir sið að sitja við lítið borð við glugga sem sneri út að firðinum. Á borðinu var dúkur, og dúkurinn var orðinn harður eða mjúkur af kertavaxi sem hafði lekið úr ótal kertum í flösku. Ur glugganum gat ég horft á lendinguna. Þetta ljóð er dæmi um ljóð sem verður að formi til, fyrir áhrif frá umhverfmu. Reynt er að láta innihald og form renna saman í heild. Hinn ríkjandi bókstafur þessa ljóðs er bókstafurinn V. Lögun bókstafsins er í senn ákall, fórn og sigur. Bókstafurinn likt og fórnar höndum. Form bókstafsins er endurtekið sí og æ, likt og við galdur: vörin opnast líkt og vaff; vörin er tákn þess að úr henni er haldið í för. Og i vör er líka lent; af vör mannsins er ljóðið flutt. Stafn skips er líka í lögun eins og V. Faðmur mannsins er einnig áþekkur vaffi, þegar handleggirnir eru teygðir móti einhverju, áður en hann lykst eins og O um þann sem faðmurinn hefur fagnað. Og hið óorta ljóð í þessu ljóði er í faðmi hinnar fornu hefðar, þeirrar að yrkja ljóð: gamalmennið faðmar klettinn. I enda ljóðsins birtist V-formið á ný i líkingu fjarðarkjaftsins: mynni fjarðarins. Hér hefst einslags flúr þegar bundinn er endi á ljóðið: kjaftur: vör, sem er hér í tvennslags merkingu. Ljóðið er fært i dumban faðm þess munns sem er á náttúrunni, þeirrar náttúru sem er upphaf alls. Af vör þess munns er haldið í nýja för. Og þegar ljóðið hverfur aftur til náttúrunnar, þá vex annað ljóð: nýtt líf. Þannig er hringrás lifs og dauða. Þannig er hringrás þessa ljóðs: Þannig vex ljóð af ljóði. En ýmislegt er enn óskýrt milli V-s upphafsins og V-s lokaorðanna. Vöffin mynda sviga um ljóðið. Skýringar Vindar og veðrin stjórna för höfuðlausrar tungu. Þetta merkir það að ljóðið er tilviljunum háð. Það berst stjórnlaust á tungu sem skynsemin stjórnar ekki. í fyrstu er ljóðið formlaust. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.