Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 76
Tímarit Máls og menningar Komið á hagsmunatengslum Ósk Bandaríkjastjórnar um varanleg yfirráð á íslandi dundi eins og reiðarslag á Islendingum, hverjar svo sem stjórnmálaskoðanir þeirra voru. Ég hef áður birt hér í tímaritinu minnisblöð Kristins E. Andréssonar um leynifundi stjórn- málamanna afþessu tilefni (TMM, lsta hefti 1977). Alme'nn viðhorf hvarvetna á landinu voru þau að þessari kröfu vesturheimska stórveldisins bæri að hafna og var það gjört. í alþingiskosningunum 1946 lýstu allir stjórnmálaflokkar þeirri stefnu sinni að öngvar erlendar herstöðvar skyldu heimilaðar á Islandi. Ekki létu bandarísk stjórnarvöld sér þó segjast, sá er ekki háttur stórvelda. I stað innlim- unar var farið að tala um bandalag og sitthvað fleira fagurt. Eftir að Islendingar höfðu hafnað innlimunarkröfunni, voru vesturheimsku dátarnir látnir klæða sig úr einkennisbúningum en héldu áfram óbreyttri iðju. Einkennisbúningar komu aftur vegna Kóreustríðs (!!), og þá var tekið til við að gjöra hernámið ábatasamt fyrir valda aðila úr hernámsflokkunum þremur og ríkissjóð sjálfan. íslenskir aðalverktakar eru auðugasta og traustasta stórgróðafyrirtæki á íslandi með útibú í New York. I þeirri samsteypu eru stærst fyrirtæki Geirs Hallgrímssonar (hann vann þar sjálfur sem framkvæmdastjóri að loknu lögfræðiprófi), SÍS innan hlutafélagsins Regins, verktakasamsteypa sem Alþýðuflokkurinn stofnaði á Suðurnesjum og ríkissjóður sjálfur. Einnig var Olíufélagið h. f. stofnað að undirlagi Exxon-auðhringsins bandaríska og fékk í Hvalfirði aðstöðu til hernaðarþjónustu. Þó hér sé um að ræða öflugasta auðhring á Islandi hefur nákvæm vitneskja um starfsemi hans verið torfengin. Meðan ég átti sæti á þingi flutti ég marg- sinnis fýrirspurnir um ýmsa þætti í önnum auðhringsins en jafn oft var neitað að svara þeim, ýmist með því afli sem felst í uppréttum höndum eða tilvísun í lagakróka. Nú ættu svör að geta legið á lausu þegar hernámsandstæðingur gegnir starfi fjármálaráðherra — en þá virðist áhuginn vera rokinn veg allrar veraldar. „Gegn trylltri öld“ Þessi aðferð bandarískra stjórnvalda bar furðu fljótt tilætlaðan árangur. Menn gleymdu innlimunarkröfunni frá 1945 og féllust á að meta kröfugjörð stór- geimför, kjarnasprengjur, eldflaugar, tunglfarir, kapítalisma, kommúnisma o. s. frv. Andstæðingar erlendrar hersetu hafa fallið í sömu villuna. Afleiðingin 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.