Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 79
Myndgerð Ijððsins ljóðið, þá kemur það sjaldan. Slík er hin frjósama óhlýðni ljóðsins. Sökum þess arna eru skáld óhlýðnir þjóðfélagsþegnar. Einhver uppreisn er því í öllum ljóðum. Og sérhvert ljóðskáld er að einhverju marki afbrotamaður. Það að yrkja er að brjóta gegn einhverju sem þegar hefur verið ort. Ef málum væri ekki þannig háttað væri engin ljóðlist til. Að vera á valdiytri fyrirbrigða og innri hugboða. Skáldið er á valdi ytri fyrirbrigða og innri hugboða. Sumarið 1972 dvaldi ég í Flatey á Breiðafirði. Þetta sumar bjó þar einnig um tima Jón Gunnar Árnason. Hann hjó líkneski af Frey í tré. Og ég færði líkneskjunni ljóðfórnir og lét í glerkrukku. Líkneskjan var að mínu viti ytra fýrirbrigði en ljóðin voru innri hugboð. Eyjan var ytra fyrirbrigði en í ljóðunum var hún tákn þess lands sem við landsmenn erum stöðugt að gera að flatari ey með okkar fálmkenndu hegðun og flótta frá sérhverri áreynslu og alvarlegri hugsun. Um þetta átti ljóðaflokkurinn að fjalla: Ljóðfómir fcerðar Flateyjar-Frey. Eg hafði aldrei áður komið til þessarar eyjar nema i huganum, þótt ég eigi ætt að rekja til þess fjarðar þar sem eyjan er. Flatey er gædd þeim eiginleikum að hún er í senn eyja og heimsálfa. Hún er fremur lítil, en sá sem á henni dvelur hefur það aldrei á tilfinningunni að hann sé staddur á eyju. Eyja en meginland þó. Þetta tvíeðli heillaði mig. Og varla hafði ég dvalið þarna í viku þegar hið tvíkynja eðli ljóðsins losnaði úr viðjum þess tauts sem ég drap á áður og ljóðið kom til mín mótað af formi. Ljóðið sótti á mig daglega. En hugur minn bægði því frá sér og vísaði því inn á braut eyjarinnar, inn á braut landslagsins og hughrifa. Ég var, hvað störf áhrærði, á valdi þess harða skipulags sem skáldsagan krefst. Á hverjum degi naut ég ljóðsins í náttúrunni, á göngu um fjöruborðið fram með strönd eyjarinnar. Þá vissi ég að ég var að tína ljóð í sarp, ég merkti það á hinu innra muldri. Ég fann að ég hreyfði varirnar stöðugt, líkt og sá maður sem les í hljóði og er ekki of vellæs. Aldrei leyfði ég ljóðinu að leggja talfærin undir sig. Ég vildi ekki yrkja. Til að forðast ljóðið greip ég til þess ráðs að hafa við höndina bók og lesa hana á göngu minni um eyjuna. Með þessu móti læsti ég mig inni, forðaði huganum frá aðvífandi hugsunum og óvæntum freistingum. tmm 5 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.