Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 106
Tímarit Máis og menningar félagi. Þó örlar á því, t. d. í þeirri lýsingu Gísla Pálssonar „að skólinn þjóni fyrst og fremst því hlutverki að ala upp ákveðna manngerð sem haefir framleiðsluaf- stæðum auðvaldsskipulagsins.“ (5) Sá merki skólamaður Jónas Pálsson er nær marxískum skilningi á skólakerfmu en margir þeir sem flagga nafni Karls heitins. Hann álítur: Að manngildisstefna sé ekki nema að litlu leyti raunverulegur sigurvegari í þeirri breyttu menntapólitík sem óneitanlega gætir að marki hjá valdhöfum V-Evrópu á síðari árum. Aðalorsökin er sú almenna viðurkenning, að aukin þekking sé a. m. k. einn veigamikill þáttur til aukinnar framleiðni og sívaxtar framleiðslu, neyslu og gróða. (10, bls. 8) Hvorki Jónas né Gísli fylgja hins vegar þessum skilningi eftir með því að grafast nánar fyrir um rætur skóla í vinnunni. Eins og nánar mun koma fram á eftir tel ég að íslenskir sósíalistar verði að huga mun nánar að samhengi framleiðslu og skóla en þeir hafa gert. Marx gamli sýndi fram á það hvernig hin kapítalíska skipan vinnu lýtur ákveðnum lögmálum er setja svip sinn á samfé- lagið allt. Fyrir auðmagninu á fólk fyrst og síðast tilvist sem vinnuafl, og vinnandi fólk á tilveru sína og lífshamingju undir sölu eigin vinnuafls. Þótt uppeldi og félagsmótun skóla taki oft á sig myndir „persónuþroska", „póli- tískrar innrætingar" o. s. frv. leynast þar einatt ákveðin tengsl við framleiðslu og gróðaþörf. Sósíalískir skólamenn, sem bæði þekkja innviði skólakerfisins og ráða yfir beittri marxískri gagnrýni, geta afhjúpað þessi tengsl, og hlutverk sósíalista hlýtur að vera að gagnrýna kapítalíska verka- og ste'ttaskiptingu og hvemig skólinn á þátt í að viðhalda henni og frampróa hana. Það er ekki markmið mitt í sjálfu sér að sýna íslenskum sósíalistum fram á kórréttan skilning á menntun í auðskipulagi, heldur mun ég síðar í greininni leitast við að sýna fram á hvernig eyðurnar í skólagagnrýni sósíalista eiga samleið með því að þeir reka ósósíalíska skólapólitík. Um leið og sú umræða, sem hér er vísað til, yfirgefur svið almennra umræðna um skóla og fer að fást við skólamálastefnu, er hin sósíalíska gagnrýni að mestu leyti horfin. An þess að sérstök rök séu færð fyrir því er skólapólitíkinni markaður bás sem umbótastefnu, og segir það sína sögu um alræði umbóta- hyggjunnar meðal íslenskra sósíalista. Algengast er að einhvers konar fram- sækinni menntastefnu sé teflt fram gegn íhaldssamri stefnu. Vitnað er í þann skilning Morgunblaðsins á góðri menntun að hún sé miðlun haldgóðra upp- 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.