Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 123

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 123
ánægju, heldur greinar hans um leiklist á liðnum tíma, ekki síst tækifærisgreinarnar um listamenn sviðsins, lífs og liðna. Jón ViðarJðnsson. FJARLÆGÐ NÁLÆGÐAR Ég veit eitt skáld sem er vaxið frá því að tala, segir Hannes Pétursson i kvæðabókinni Heimkynni við sjð.1 Kalla má að þessi orð lýsi hugsjón skáldsins, svo mótsagnakennt sem það kann að virðast. Hann keppir að því að nota færri og færri orð, hnitmiða ljóð sín. En skáldið sem ekki þarf á orðum að halda stendur ofar dauðlegum mönn- um og ljóðið heldur áfram: Það stuðlar lit við lit og ljós við myrkur i sveiflu Jarðarinnar frá sumri til vetrar. Myndir þess kurla móskaðan glerhimin vanans svo loftið skelfur fyrir skýlausri sýn. Rómantísk skáld hafa lengi reynt að brúa bilið milli manns, heims og guðs og steypa öllu saman í lifandi heild í kvæðum sínum: gera heiminn mannlegan og goð- kynjaðan í senn, manninn og þá einkum skáldið að geisla guðdómsins. I kvæðum Hannesar Péturssonar birtist allt önnur afstaða: heimur náttúrunnar er handan hins mannlega, ortur af skáldi sem ekki þarf á orðum að halda. Hannes fjallar um heim sem er framandi og um takmörk sem sett eru skynjun mannsins og tjáningar- Umsagnir um bcekur mætti málsins. Innan þessara takmarka reynir skáldið að gefa heiminum merk- ingu með orðum sínum. I íyrstu Ijóðabókum sínum var Hannes Pétursson fengsæll ferðalangur um lönd og sögu. Nú skyggnist hann af hlaði á Álftanesi eða gengur fjörur og leitar þar funda við náttúruna, að mörkum hins mannlega: Blár þríhyrningur blasir héðan við einstakur mjög á eldbrunnum skaga: gamli Keilir sem kælir sjón mína, og herðir Pýramídi í auðninni engum reistur! Hannes yrkir, í Heimkynnum við sjó, um nálæg fyrirbæri náttúrunnar með þeim hætti að lesandi skynjar svimandi fjar- lægðir meiri en lagðar verða að baki i ferðalögum fram og aftur um sögu mannkyns eða leiksvið athafna þess. Eftirminnilegt dæmi um þetta fjarlægð- arskyn birtist í 29. ljóði: Á þessari stundu flýgur þytlaust hjá hrafn: bládimmur bassatónn í fuglslíki. Horfir til mín fast ofar freyðandi báru sér hugsun mína klofna í kvíða og hikandi von. Það er svimandi langt til hans svörtu fjaðra. 1 Iðunn. Reykjavík 1977. 70 bls. 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.