Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Qupperneq 95
John Fowles og Astkonan vegar er fráleitt að dæma verk hans á þeim forsendum einum, enda sinna kvenpersónur í skáldsögum fleiri hlutverkum en að opinbera afstöðu höf- undarins og karlpersóna hans til kvenna. Þær geta í vissum skilningi öðlast sína „endurlausn“, afneitað þolandahlutverki sínu, í krafti stöðu sinnar í formgerð textans. Ef við lítum nánar á hvernig sögur Fowles verða til, þá má rökfæra að það séu iðulega konur sem „geta af sér“ textann (í Mantissu virðist einnig þetta orðið að meðvituðu viðfangsefni). I Astkonunni er Sara t. d. í lykilstöðu fyrir þá „skapandi tímaskekkju"14 sem sögumaður setur á svið með búktali sínu og einkennir alla byggingu verksins. Sara segist kenna í brjósti um samtímafólk sitt, „Eg held að ég hafi öðlast frelsi sem það skilur ekki.“ (20. kafli). Astæðuna virðist mega lesa í andliti hennar: „það kemur fyrir að við könnumst við aldagamlan svip á nútímaandliti; en aldrei svip komandi aldar.“ (21. kafli) Það er Sara sem hindrar að verkið verði að viktoríanskri skáldsögu, það eru hennar sjónir sem beinast inn í 20. öldina. Eftir að Charles sér Söru í skóginum „var gjörvallt Viktoríutímabilið glatað" (10. kafli). Þótt segja megi að höfundur hjálpi ráðvilltum riddara sínum að ná áttum á kostnað konunnar, þá gildir þetta ekki um textann í heild, því það er Sara sem hrindir af stað hinu snilldarlega samspili tveggja tímasviða sem sagan stendur og fellur með. Charles er vanmegnugur að gegna því hlutverki (athyglisvert er hversu oft er ýjað að því að Charles sé á einhvern hátt vanaður, varnarlaus, eða þá steingerður). En að hve miklu leyti er allt þetta fólgið í meðvituðum rithætti höfundarins? Það er þessi spurning sem torveldar skýra niðurstöðu um kvennapólitík Fowles. — En lítum nú að lokum nánar á fyrrnefnda víxlverkan þeirra sögulegu viðmiða sem á takast í verkinu. Astkonan er skrifuð á sjöunda áratugnum og það er engin tilviljun að Fowles sækir sögusvið sitt nákvæmlega hundrað ár aftur í tímann. Með því gerir hann tvennt í senn. Annars vegar fjallar hann um hinn formfasta Viktoríuheim, heim sem Sara afneitar, og teflir honum fram sem andstxöu okkar tíma. Stundum kemur þetta fram í beinum útlistunum sögumanns, t. d. er hann segir um fólk Viktoríutímans: „þeir voru ekki menn til- vistarlegra stunda heldur menn orsaka og afleiðinga; þeir þekktust afdráttar- lausar kenningar sem útskýrðu allt, voru vandlega skoðaðar og beitt til hins ítrasta.“ (31. kafli). Slíkar umsagnir eru studdar hinni auðugu samfélagslýs- ingu sögunnar. Við fáum glögga mynd af samfélags- og siðalögmálum Viktoríutímans, boðum hans og bönnum, fáguðum siðvenjum, reglulegu samskiptamynstri. Jafnframt er okkur sýnt undir yfirborðið, þar sem kraumar blómlegt vændi, hörmungarfátækt, harðstjórn á heimilum, hrópleg stéttaskipting, spilling og siðleysi á ýmsum sviðum (sjá t. d. 35. kafla). Af þessu má þó ekki draga þá ályktun, eins og sumir hafa gert15, að Fowles sé 493
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.