Morgunblaðið - 16.12.2014, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 16.12.2014, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 2014 Bíólistinn 12.-14. desember 2014 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Big Hero 6 Exodus: Gods and Kings Hunger Games: Mockingjay Part 1 Dumb and Dumber to Penguins of Madagascar Interstellar Algjör Sveppi og Gói Bjargar Málunum Nightcrawler Begin Again This Is Where I Leave You Ný Ný 1 3 2 4 5 6 8 7 1 1 4 5 4 6 7 6 2 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Teiknimyndin Big Hero 6, sú nýj- asta frá Disney, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði í kassa bíó- húsa landsins yfir helgina, rúmum 3,3 milljónum króna. Í henni segir af ungum dreng sem er snillingur í hönnun vélmenna og þarf að tak- ast á við illmenni ásamt vinum sín- um og heilsugæsluvélmenni að nafni Baymax. Næsttekjuhæst var nýjasta kvikmynd leikstjórans Rid- leys Scotts, Exodus: Gods and Kings, og sú þriðja tekjuhæsta er nýjasta myndin um Hungurleik- ana, Hunger Games: Mockingjay Part 1 en miðasölutekjur af henni frá frumsýningardegi nema um 30 milljónum króna. Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum er sjöunda tekjuhæsta mynd helgarinnar og nema miðasölutekjur af henni frá frumsýningu nú um 36,5 milljónum króna. Bíóaðsókn helgarinnar Hetjur og vél- menni trekkja að Skondið Uppblásna heilsugæsluvél- mennið Baymax í Big Hero 6. Baymax er uppblásinn plastkarl sem virkar ekki mjög traustur við fyrstu sýn en leynir heldur betur á sér. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 18.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 17.40, 18.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00 Smárabíó 15.15, 16.30, 17.30, Laugarásbíó 16.30, 16.30 Big Hero 6 Kvikmyndir bíóhúsanna Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á nýjan hátt. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.30, 21.00 Sambíóin Egilshöll 18.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 20.20 Interstellar 12 Móses frelsar 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi í Egyptalandi og leiðir þá til fyrirheitna landsins, Ísraels. Metacritic 52/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 16.30, 16.30, 20.00, 20.00, 22.00, 22.45, 23.00 Háskólabíó 21.00, 22.30 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 21.00 Exodus: Gods and Kings 16 The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 12 Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu ógnar- stjórninni í Höfuðborginni. Mbl. bbbmn Metacritic 63/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 23.00 Háskólabíó 20.00, 22.40 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 Begin Again Dan hefur misst vinnu sína í hljómplötufyrirtæki en fær nýtt tækifæri í lífinu þegar hann hittir Gretta, sem er einnig tónlistarmaður. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 62/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 John Wick 16 Metacritic 67/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Dumb and Dumber To 12 Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne og Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Nú vantar Harry nýrnagjafa og Lloyd er orðinn ástfanginn. Mbl. bbmnn Metacritic 35/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Háskólabíó 17.30, 18.30, 23.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 This Is Where I Leave You 12 Þegar faðir þeirra deyr snúa fjögur uppkomin börn hans aftur til æskuheimilis síns og búa saman í viku, ásamt móður þeirra og samansafni maka, fyrrverandi maka og annarra hugsanlegra maka. Metacritic 44/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.10 The Railway Man 16 Sönn saga breska her- mannsins Eric Lomax, sem var neyddur ásamt þúsund- um annarra til að leggja járn- brautina á milli Bangkok í Taílandi og Rangoon í Búrma árið 1943. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Laugarásbíó 22.00 Mörgæsirnar frá Madagaskar Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin Norðan- vindana. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.15 Háskólabíó 17.30 Laugarásbíó 16.30 Borgarbíó Akureyri 17.40 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna lands- yfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Ballet: Lísa í Undralandi Sýningin sló sannarlega í gegn þegar hún var fyrst sett á svið árið 2011 og hlaut sérstakt lof fyrir litagleði, töfrandi sviðsmynd og frum- leg dansspor. Háskólabíó 19:15 Mommy Bíó Paradís 17.30, 20.00 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45 Salome Bíó Paradís 18.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Whiplash Bíó Paradís 20.00, 22.30 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 22.00 White God Bíó Paradís 22.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is A L V Ö R U RISTAÐ BRAUÐ BE IKON Spælt E G G MORGUNVERÐARPYLSUR kartöfluteningar síróp S K I N K A OSTUR 0g0 S P R E N G I S A N D I O G T R Y G G V A G Ö T U S Í M I 5 2 7 5 0 0 0 — W W W . G R I L L H U S I D . I S PÖNNUKAKA 1840kr á mann Allt á sínum stað og svo fylgir ávaxtasafi og kaffi eða te með. Allt þetta fyrir einungis HELGAR BRUNCH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.