Morgunblaðið - 16.12.2014, Page 50

Morgunblaðið - 16.12.2014, Page 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 2014 Þessar vikurnar er engin af- sökun fyrir því að reyna að sofa lengur á sunnudags- morgnum en aðra daga; klukkan níu hefst á Rás 1 Ríkisútvarpsins einstaklega áhugaverður þáttur þeirra Gísla Sigurðssonar og Ævars Kjartanssonar þar sem rætt er um listrænt framhaldslíf fornbókmennta, við lista- menn sem hafa látið til sín taka á því sviði. Þáttur sem áhugafólk um bókmenntir og skapandi hugsun má ekki missa af. Á síðustu vikum hafa gest- ir í þættinum verið Vilborg Davíðsdóttir, Einar Kárason, Þórunn Erlu-Valdimars- dóttir, Þórarinn Eldjárn og Guðmundur Andri Thorsson. Viðmælendur hafa unnið úr sagnaarfinum á misaug- ljósan hátt en áhugavert hef- ur verið að heyra um nálgun þeirra allra. Á sunnudaginn var var rætt um vísanir í skáldsögum Guðmundar Andra í persónur og atburði fornsagna. Þá lýsti hann því fallega hvernig Indriði afi hans las sífellt Íslendinga- sögurnar í sínum brúna stól, ár eftir ár, og hvernig faðir hans, Thor Vilhjálmsson, las Grettis sögu fyrir fjölskyld- una meðan Örnólfur bróðir hans lék atburðina. Þetta er menningarútvarp eins og það gerist best; þátt- ur sem ekki má missa af. Frábært útvarp um sagnaarfinn Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Morgunblaðið/Einar Falur Sagnaþulur Guðmundur Andri taldi Thor föður sinn hafa samnið Njálu og Grettlu. 08.00 Everybody Loves Ray- mond 08.20 Dr. Phil 09.00 The Talk 09.45 Pepsi MAX-tónlist 15.25 Survivor 16.10 Christmas Feast with Heston Blumenthal 17.00 Gordon’s Home Cooking Seasonal Sel- ection 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Talk 19.50 Trophy Wife 20.10 Jane the Virgin Ung, heiðarleg og samviskusöm stelpa fer á spítala til að fá eina sprautu og fer þá óvart í vel heppnaða frjósem- isaðgerð. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjón- varpi í þessum nýju og fersku gamanþáttum. 21.00 The Good Wife Juli- anna Marguilies fer með að- alhlutverk í þáttunum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lög- fræðistofu og stofna nýja ásamt fyrrverandi sam- starfsmanni sínum. 21.45 Elementary Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York-borg nútímans. 22.30 The Tonight Show 23.15 Madam Secretary Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrverandi starfsmann leynilögregl- unnar og háskólaprófessor, sem er óvænt og fyr- irvaralaust skipuð næsti ut- anríkisráðherra Bandaríkj- anna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin. 24.00 Unforgettable Banda- rískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. 00.45 The Good Wife 01.30 Elementary 02.15 The Tonight Show 03.05 Pepsi MAX-tónlist SkjárEinn ANIMAL PLANET 14.30 Too Cute! 15.25 The Wild Life of Tim Faulkner 16.20 Tree- house Masters 17.15 Dog Rescu- ers 18.10 Animal Clinic 19.05 Safari Vet School 20.00 Dog Rescuers 20.55 Animal Clinic 21.50 Monsters Inside Me 22.45 Untamed & Uncut 23.40 Animal Cops Miami BBC ENTERTAINMENT 14.20 QI 14.50 Would I Lie To You? 15.50 The Graham Norton Show 16.35 QI 17.05 Top Gear 17.55 Pointless 18.40 Rev 19.10 Would I Lie To You? 19.40 QI 20.10 Police Interceptors 20.55 Live At The Apollo 21.40 Top Gear 22.30 QI 23.00 Point- less 23.45 Police Interceptors DISCOVERY CHANNEL 14.30 Mighty Ships 15.30 Mo- onshiners 16.30 Auction Hunters 17.30 Baggage Battles 18.00 How Do They Do It? 10 with Jo Roislien 18.30 Wheeler Dealers 19.30 How It’s Made 20.30 Gold Rush 21.30 Yukon Men 23.30 Mythbusters EUROSPORT 15.15 Eurogoals 16.00 Biathlon 17.30 Ski Jumping 18.30 AWatts 19.00 Boxing 21.00 Boxing 22.00 Academy Masterclass 22.15 Rally 22.45 Fia World To- uring Car Championship 23.20 Ski Jumping MGM MOVIE CHANNEL 14.40 Big Screen 14.55 Crusoe 16.30 Namu, The Killer Whale 18.00 Nutcracker: The Motion Picture 19.35 Big Screen 19.50 Foxfire Light 21.25 Ski Party 22.55 Lenny NATIONAL GEOGRAPHIC 15.20 Building Wild 16.15 Filthy Riches 17.10 Money Meltdown 18.05 Prospectors 19.05 Brain Games 19.30 Science Of Stupid 20.00 Apocalypse 21.00 WWII’s Greatest Raids 22.00 Drugs Inc 23.00 Taboo 23.55 To Catch A Smuggler ARD 15.10 Panda, Gorilla & Co 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Heiter bis tödlich – Morden im Norden 19.00 Tagesschau 19.15 Mord mit Aussicht 20.00 In aller Fre- undschaft 20.45 Report Mainz 21.15 Tagesthemen 21.30 Sportschau 22.30 Menschen bei Maischberger 23.45 Nachtma- gazin DR1 15.55 Stormagasinet II 17.00 Antikduellen 17.30 TV avisen med Sporten 18.05 Aftenshowet 18.30 Tidsrejsen 19.00 Kære nabo – gør bras til bolig – Taps 19.45 Jagten på det vilde vejr 20.30 TV avisen 21.00 Wall- ander: Dødsenglen 22.30 Blindt spor 23.25 Mysteriet på Crickley Hall DR2 14.15 P1 Debat på DR2 15.00 Indefra med Anders Agger 15.45 Nyt fra Jylland 16.00 DR2 Dagen 17.00 Sagen genåbnet: Faldet 18.00 Yallahrup Færgeby: Pusher 18.15 Yallahrup Færgeby: Mulm og mørke 18.30 Javel, hr. min- ister 19.45 Dokumania: En ærlig løgner 21.30 Deadline 22.00 Yallahrup Færgeby: Mulm og mørke 22.15 Dirty Gold 23.05 The Daily Show NRK1 14.50 Sirkusseilerne 15.20 Hygge i Strömsö 16.15 Anjas re- sor 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.50 Anjas resor 17.00 Jul på Månetoppen 17.30 Extra- trekning 17.45 Distriktsnyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ut i naturen: Villmarken kaller 1:2 19.15 Bjørnøya 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 På bortebane 22.10 Kveldsnytt 22.25 Brenner & bø- kene 22.55 Den fordømte NRK2 16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt at- ten 18.00 Top Gear USA 18.45 Korrespondentane 19.15 Ut i naturen: Villmarken kaller 2:2 20.30 Lovløse Lily 22.00 Reins- dyr, gull og julenissen 22.30 Fil- mens historie 23.35 Kobra SVT1 15.30 Gomorron Sverige 16.00 Hjärtevänner 16.30 Sverige idag 17.15 Go’kväll 17.45 Julkalend- ern: Piratskattens hemlighet 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Re- gionala nyheter 18.30 Rapport 19.00 Sveriges städmästare 20.00 Veckans brott 21.00 Ho- meland 21.55 Våran Nixon 23.20 Roxanne SVT2 15.05 SVT Forum 15.20 Ve- tenskapens värld 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens fakta: Big history 18.00 Vem vet mest? 18.30 Kärlek och svek 19.00 Korrespondenterna 19.30 Diktatorn 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 Girls 21.45 Jul för nybörjare 22.15 Nya per- spektiv 23.15 Nobel 2014: Litte- raturporträtt 23.45 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Haftamál á flýtislóðum. 21.00 Stjórnin Forgangs- röðun í þágu hverra. 21.30 Skuggaráðuneytið Jólafrí á næstu dögum. Endurt. allan sólarhringinn. 16.30 Ástareldur 17.20 Millý spyr 17.27 Vísindahorn Ævars 17.30 Jesús og Jósefína 17.50 Turnverðirnir 18.05 Jólasveinarnir Ís- lenskt jóladagatal. 18.13 Vísindahorn Ævars 18.20 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey Bandarísk gamanþáttaröð. 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. 20.30 Castle Bandarísk þáttaröð. Höfundur saka- málasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir at- burðum í bókum hans. 21.15 Laus við sorp (Uden Skrald) Danskur heimild- arþáttur sem varpar ljósi á það magn af sorpi sem mannfólkið skilur eftir sig á degi hverjum. Í þættinum er skorað á hóp sambýlinga að finna leiðir til að lifa líf- inu án þess að skilja eftir sig rusl og sjá hvort það er yfirleitt gerlegt í nútíma- samfélagi. 21.45 Jólin hjá Claus Dalby Claus Dalby er handlaginn og hugmyndaríkur þúsund- þjalasmiður. Í aðdraganda jólahátíðarinnar finnur hann sér ýmislegt til dund- urs. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hamingjudalur (Happy Valley) Vönduð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood. Þegar meintur morðingi dóttur hennar lendir aftur í kasti við lögin kemur það í hlut Cawood að hafa hendur í hári hans. Stranglega b. börnum. 23.15 Víkingarnir (Vikings II) Ævintýraleg og marg- verðlaunuð þáttaröð um víkinginn Ragnar Strang- lega bannað börnum. 24.00 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 Bernskubrek 08.30 Gossip Girl 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 The Middle 10.40 Go On 11.00 Flipping Out 11.50 Covert Affairs 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.15 The Mentalist 16.00 Sjáðu 16.30 New Girl 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Simpson-fjölskyldan 18.10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag. 19.16 Veður 19.25 Um land allt 20.00 2 Broke Girls 20.25 Á fullu gazi Þriðja þáttaröðin af þessum frá- bæru þáttum þar sem fjallað er um glæsilega bíla og önnur flott farartæki. Hér eru hraðinn og spenn- an í fyrirrúmi 20.50 Modern Family 21.15 The Big Bang Theory 21.40 Stalker 22.30 The Strain 23.15 Daily Show: Gl. Ed. 23.45 Forever 00.30 Bones 01.20 Getting on 01.50 The Call 03.25 Romantics Ano- nymous 04.40 Modern Family 05.00 The Big Bang Theory 05.25 Fréttir og Ísl. í dag 11.15/16.30 So U.cover 12.50/18.10 One Fine Day 14.40/20.05 Life 22.00/03.20 Lucky One 23.40 Room in Rome 01.25 Undefeated 18.00 Að norðan 18.30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austur- landi. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.53 Tommi og Jenni 19.00 Jóladagatal S og S 19.10 Lukku-Láki 20.35 Sögur fyrir svefninn 13.00 NBA 2014/2015 14.50 Champions League 16.30 Md. Evr. – fréttir 17.00 Spænski boltinn 18.40 Spænsku mörkin 19.10 Þýsku mörkin 19.40 League Cup 21.45 Dominos-deildin 11.35 Pr. League World 12.05 Leicester – Man. C. 13.45 Chelsea – Hull 15.25 Messan 16.40 Burnley – South. 18.20 Everton – QPR 20.00 Pr. League Review 20.55 Messan 22.10 Arsenal – Newcastle06.25 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ólafur Jóhannsson flytur. 06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð- líf, menning og heimsmálin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds- son kafar ofan í tónlistarsöguna og kemur upp með ýmsar kræsingar. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Samfélagið: Jafnréttismál. Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlistarklúbburinn. Fjallað um tónlist og tónlistarlíf. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Bók vikunnar, tón- list og menningarviðburðir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Útvarpsperlur: Erlingur minn, hvað ertu nú að gera?. Rætt við Er- ling Jónsson myndhöggvara (e) 21.30 Kvöldsaga: Aðventa. eftir Gunnar Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Rökkurtónar. Jónatan Garð- arsson leikur ljúfa tóna og Ævar Kjartansson flytur hugvekju. 23.00 Samfélagið: Jafnréttismál. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.20 Tossarnir 21.00 The Americans 21.50 Grimm 22.35 The Blacklist 23.15 Chuck Fjölvarp Omega 19.00 Fred. Filmore 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 Joyce Meyer 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 17.45 Save With Jamie 18.35 Baby Daddy 19.00 Wipeout 19.45 Welc. To the Family 20.10 1 Born E. Minute UK 21.00 Pretty little liars 21.45 Treme 22.45 Southland 23.30 The Gates 00.15 Flash 00.55 Arrow 01.40 Wipeout 02.25 Welc. To the Family 02.50 1 Born E. Minute UK 03.35 Pretty little liars 04.20 Treme 05.15 Southland Stöð 3 ÞVOTTAHÚS – EFNALAUG – DÚKALEIGAKomdu tímanlega með skyrturnar fyrir jólin Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík www.bjorg.is • Sími 553 1380 Skínandi hrein og strokin skyrta um jólin GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.