Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 2

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 2
Forlagið - Mál og menning 15% FÉLAGSMAIVIIVAAFSLÁTTUR í l)iikalHi{)iiin Mals «g menningar Til allra félagsmanna í Máli og menningu íslenska kiljuklúbbnum - Ugluklúbbnum - Barnabókaklúbbnum Gulur, rauður, grænn og blár Kæru félagsmenn ! Aldrei hafa jafn margir íslenskir bókaunnendur átt jafn góðan kost á að eignast vandaðar bækur á hagstæðu verði og einmitt núna. Á þessu ári tókst samvinna milli tveggja sjálfstæðra útgáfufyrirtækjasem öðrum fremur hafa eflt íslenska bókmenningu á liðnum árum og gert útgáfu úrvals bókmennta að metnaðarmáli sínu. Mál og menning - Forlagið Nú bjóðast ykkur ekki einungis allar innbundncir útgáfubækur Máls og menningar á vildarkjörum - heldur einnig útgáfubækur Forlagsins. Verð til félagsmanna er 15% Iægra en útsöluverð í búð. í boði eru hvorki meira né minna en tæplega eitt þúsund titlar- gamlar og nýjar bækur. Það borgar sig sannarlega að vera félagi Máls og menningar og þar með áskrifandi að tímariti þess, félagi í kiljuklúbbnum eða barnabókaklúbbnum til að njóta afsláttar á bókum forlaganna tveggja. Með þátttöku ykkar eflið þið fjölbreytta og metnaðarfulla bókaútgáfu á íslandi. í bókaverslunum Máls og menningar býðst ykkur 15% afsláttur á inn- bundnum bókum Forlagsins og Máls og menningar. Bókabúð Máls og menningar Bókabúð Máls og menningar Laugavegil8 Síðumúla7-9 sími 91-24240 sími 91-688577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.