Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 40
ÍSLENSKAR BARNABÆKUR ANDRÉS INDRIÐASON Mundu mig — ég man þig Ekki er algengt að höjundar skrifi smásögur Jyrir börn og unglinga. Þessi bók inniheldur sex smásög- ur sem allar Jjalla um 12 ára krakka, viðfangsefni þeirra og áhugamál. Flestar söguhetjurnar takast á við mismunandi vanda sem er alþekktur úr heimi barna og unglinga og fmna lausnir eða læra eitthvað nýtt um tilveruna. Höfundurinn tekur á skilningsrík- an hátt á málum sem koma öllum við og sýnir oft á úðumfram á hve erfitt getur verið að lenda í óþægi- legum aðstæðum eða að standa einn á móti Jjöldanum. Samt sem ANDRÉS INDRIDASON áður eru sögurnar hnyttnar og gamansamar enda er glettnin eitt megin höfúndareinkenni Andrés- ar. Þær höfða Jafnt til stráka og stelpna og reyndar til lesenda á öllum aldri. Bókin er 154 bls. Verð: 1580,- Félagsverð: 1343,- tAndrés Indriðason er fæddur í Reykjavík 1941. Hann er löngu þekktur. bædði leikrit og barna- og ungliiiga- bækur sem nálgast tvo tugi. Meðal þeirra má nefna verðlaunabækurnar Lyklabarn og Polli er ekkert blá- vatn. Auk þess hafa bækur Andrésar verið þýddar á erlsend tungumáls. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.