Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 42
ÍSLENSKAR BARNABÆKUR HELGI GUÐMUNDSSON Markús Árelíus Markús Árelíus er Ijúfur en sein- heppinn köttur sem vill halda Jrið við við mennjajnt og málleysingja. Samt lendir hann í ótrúlegum ævintýrum og lífsháska enda er hann ungur og sprækur og fer sínar eigin leiðir. Það þarf ekki nema opinn glugga til að falla í freistni. Sumir nágrannar eru nefnilega þannig gerðir að þeir þola illa að sjá af ofurlitlum matar- bita hvað þá að missa uppáhalds- læðuna sína út á kvöldgöngu með heiðvirðum heimilisketti. Þetta er gamansöm, spennandi HELGI GUÐMUNDSSON saga um líf katta og viðskipti þeirra við mennina sem stundum koma spaugUega fyrir sjónir. Saga sem öU jjölskyldan hefur gaman af að lesa. Bókin er 106 bls. Verð: 980,- Félagsverð: 833,- Helgi Guðmundsson (j. 1943) er trésmiður og hefur starf- að mikið aðfélags- og sveitarstjórnarmálum, verið blaða- maður og starfar nú sem ritstjóri Þjóðviljans. Helgi er einlægur kattavinur og þekkir sambúð manns og kattar af eigin raun. Markús Árelíus er fyrsta barnasaga Helga en í ár kemur út önnur bók eftir hann hjá Máli og menningu: Þeir máluðu bæinn rauðan (sjá bls. 23). 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.